Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 45

Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 45
KIRKJURITIÐ 459 Það er afturelding. Og fyrir fótum blasir við víð slétta fram undan liinum megin. Og þarna . . . Litlu hendurnar liætta að fálma. Þær falla niður á óhreint teppið. Sársaukadrættirnir mást af svipnum, h'kt og engilsliönd strvki þá burtu. — Er þetta bros? Ég færi til l jósið. — Hvað ertu að reyna að segja, Litli Snati? Hvíslaðn því, ég er liérna með eyrað lijá þér. — Hö .. . 11. . . in — þokan liorfin. Engillinn . . . er liérna. Síðan andvarpið — allt er liljótt Aðeins hljótt regnfallið. Og |)að drýpur af þakinu. (G. Á. íslenzkaSi) Valt er þetta veraldarlijól, völt er heimsins hlíða; þú réttlætis sanna sól, sálnahirðir mætur, gef þú mér gætur; heim til þín frá hryggð og pín hafðu mig Jesú sætur. Hallgrímur Pétursson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.