Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 86

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 86
21. Kœmist nú einhver að því, að fiskur vekti meiri mótþróa í holdinu en egg eða kjöt, œtti hann að eta kjöt og ekki fisk. Reyndist það ein- hverjum hinn veginn, að höfuðið yrði tómt og skrítið eða holið eða maginn sýktist af föstunni eða hann hefði hennar ekki þörf til þess að deyða tregðu holdsins, œtti hann að lóta föstuna eiga sig alveg og eta, sofa og vera iðjulaus eins mikið og hon- um er nauðsynlegt vegna heilsunnar ón tillits til þess, hvort það er gagn- stœtt boði kirkjunnar eða lögum munkareglu eða stéttar. Því að ekkert boð kirkju, engin lög neinnar munka- reglu geta sett föstu, vökur og erfiði ofar né gengið lengra í því en að það dugi til að sefa eða deyða holdið og fýsn þess. Sé gengið fram hjó þessu markmiði og lengra gengið um föstu og fœðu, svefn og vöku en holdið þol- ir eða nauðsynlegt er til deyðingar holdsins, svo að eðlið og höfuðið bíði tjón af, þó gjöri sér enginn í hugar- lund, að hann hafi unnið gott verk, eða afsaki sig með boði kirkjunnar eða lögum einhverrar munkareglu. Hann verður ólitinn eins og só, sem hefur stofnað sér í hóska, og er orð. inn morðingi sjólfs sín að svo miklu leyti, sem það er ó hans valdi. Því að líkaminn er ekki gefinn til þess, að eðlilegt líf hans sé deytt, heldur skal aðeins deyða óstýrlœti hans, nema ó- stýrlœtið vceri svo mikið að ekki yrði nœg mótstaða veitt ón tjóns og skaða ó eðlilegu lífi. Því að við iðkun föstu, vöku erfiðis ber ekki að horfa á verk- in í sjálfu sér, ekki á dagana, ekki á magnið (fjöldann), ekki á fœðuna, heldur aðeins á hinn hróðuga og státna Adam, til þess að honum verði meinað fýsnarinnar. 22. Af þessu má marka, hve vitur- lega eða óviturlega sumar konur breyta, þegar þcer eru þungaðar, og hvernig á að fara með sjúklinga. Því að hinar óvitru fasta svo mjög, að þœr stofna afkvcemum sínum og sjálfum sér í hœttu fremur en að fasta ekki með öðrum. Þœr gjöra sér sam- vizku, þar sem óþarft er, og þar sem þörf er, gjöra þcer það ekki. Allt er þetta prédikurunum að kenna, því að mikið er talað um föstu, en aldrei bent á rétta notkun hennar, hóf, ár- angur, orsök og markmið. Þannig œtti að láta sjúklinga eta og drekka allo daga það, sem þeir vilja. í stuttu máli: þar sem óstýrlœti holdsins linn- ir, þar er lokið allri ástceðu til föstu, vöku og erfiðis, til að eta eitt eður annað, og er ekkert boðorð framar, sem bindi. Hins vegar ber að vaka yfir því, að ekki spretti upp af þessn frelsi hirðuleysi og leti í því að deyðc óstýrlceti holdsins. Því að hinn þrjóski Adam er lcevís í því að leita sér frels- is og bera fyrir sig tjón á líkama eðd höfði (vitsmunum). Þannig grípa sunri- ir fram i og segja, að hvorki sé nauð- synlegt né fyrirskipað að beita s|9 hörðu. Vilja þeir eta þetta og hi^ feimnislaust, rétt eins og þeir hefðu iðkað föstu langan tíma, þótt þeir h aldrei reynt það. Eigi að síður ber osS að varast að hneyksla þá, sem skorÞr skilning og telja það mikla ekki fastað og etið á þeirra frceða þá með góðu og ekki fyrirlí^ þá með frekju eða storka þeim me því að eta þetta eða hitt, heldur benda á orsökina til þess, að það se synd, 5 vísu. Sko 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.