Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 92

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 92
Guðs, Föður og Sonar og Anda Heil- ags". (eða Heilags Anda). Önnur gerð signingarinnar er ,,hin stóra signing". Hún er gerð frá enni til brjósts og frá annari öxl til hinnar. eða annari kinn til hinnar. Signingin er framkvœmd með tvenu móti. Sum- ir gera hina lárétfu línu hans (þver- tréð) frá hœri til vinstri, en aðrir frá vinstri til hœgri. Talið er að hið fyrra sé eldra. Eftir klofningu kirkjunnar á 11. öld varð þetta eitt af því, sem þœr notuðu til að aðgreina sig með. Aust- urkirkjan gerir láréttu línuna frá hœgri til vinstri, en Vesturkirkjan frá vinstri til hœgri. Hér á landi hefur hvort- tveggja viðgengizt. Þegar kristni kom hér í landið voru hér biskupar frá Austurkirkjunni og ráku hér skóla. Trúlegt er að þeir hafi haldið siði sinn- ar kirkju. Tveir áhrifamestu biskupar 12. aldarinnar höfðu báðir hlotið menntun sína á Frakklandi, en þar höfðu lengi verið mikil áhrif frá Aust- urkirkjunni og hvað snerti helgisiði voru áhrifin meiri þaðan en frá Róm. Vel má því vera, að þeir hafi þekkt og e. t. v. notað, hina austrœnu að- ferð í þessu. Víst er, að hvort tveggja hefur viðgengizt hér á landi fram á þessa öld, enda er ekki kunnugt um nein fyrirmœli um þetta hér eftir siða- skipti fyrr en í sálmabókinni frá 1965, en þar er slegið föstum hinum róm. verska sið. Um aldamótin 400, og þó heldur fyrr, var tekið að gera krossa úr tré og steini, sem helgitákn bœði í kirkj. um og heimahúsum. Um líkt leyti eða líklega fyrr tóku menn að gera krossa, sem þeir báru á sér innan klœða. Fyrirmynd krossanna er hinn svo- nefndi té-kross .Nafn þetta er dreg- ið af því, að hann er eins og bókstaf- urinn T. Annað nafn hans er gamla- testamentis kross. Það nafn er dregið af því, að stöng sú, sem Móses reisti fyrir eirorminn, var þannig. (4 Mós. 24,8-9). Þriðja nafn hans er spádóms- kross. Eins og eirormurinn var fyrir- myndan Krists, svo var stöngin fyrir- myndan kross hans. Ekki er talið, að kross Krists hafi verið af þessari gerð, þótt sumir hafi haldið því fram. Hins vegar er algengt á myndum af kross- festingunni, að rœningjarnir eru sýnd- ir á té-krossinum. Talið er að til séu yfir 400 gerðir af krossum. Vel geta þœr þó verið fleiri. Krossinn hefur allar aldir verið við- fangsefni óteljandi listamanna um öH lönd og er ógerningur, að fá tœm- andi yfirlit yfir öll þau verk. Hér verða aðeins nefndar nokkrar kunnustD gerðir hans. Um öll lönd eru tvœr gerðir al' gengastar. Önnur þeirra kallast hin latneska gerð hin kallast hin gríska gerð. Þegar hér er talað um gerð, er aðeins átt við hlutföll grunnlín0 þeirra, en ekki útfœrslu að öðru leyt1- Rétt hlutföll hins latneska kross má finna með því að gera 12 fern' inga nákvœmlega jafna. Síðan er ð þeirra raðað 1 beina línu. Því nœst em 2 ferningar settir útfrá efsta ferningn' um báðu megin. Þá er kominn te- kross. Stðan eru tveir ferningar sett'r ofan á í beinu framhaldi af lanð' trénu. Þar er kominn hinn latnesk1 kross. Þó þetta sé talin hin gullna ger^ krossins, fer oft vel að grenna álmer hans lítið eitt frá þessu hlutfalli. ^er 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.