Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 9

Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 9
DR. SIGURBJÖRN EINARSSON, biskup: Quð vors lands Prédikun biskups í Dómkirkjunni ó nýársdag 1974. Drottinn, þú hefur verið oss athvarf frá kyni til kyns. Aður en fjöllin fœddust og jörðin og heimurinn urðu til, frá eilífð til eilífðar ert þú, ó Guð. u lœtur manninn hverfa aftur til duftsins °9 segir; Hverfið aftur, þér mannanna börn. ^v‘ að þúsund ár eru í þínum augum sem dagurinn í gœr, Pe9ar hann er liðinn, ia', eins og nœturvaka. að vér hverfum fyrir reiði þinni, skelfumst fyrir brœði þinni, u hefur sett misgjörðir vorar fyrir augu þér, V°rar huldu syndir fyrir Ijós auglitis þíns. a*nn °ss að telja daga vora, 0 vér megum öðlast vitu.rt hjarta. Ta oss að morgni með miskunn að -þÍnni' vér megum fagna og gleðjast alla áa9a vora. Lát dáðir þínar birtast þjónum þínum og dýrð þína börnum þeirra. Hylli Drottins, Guðs vors, sé yfir oss, styrk þú verk handa vorra. (Sálm. 90) I. Nýtt ár hefur heilsað og þegar þokazt fyrstu fetin fram. Ein aldan enn að rísa af tímans djúpi en önnur hvarf í nótt. Þennan nýjársdag, eins og aðra, er sungið í kirkjunni stef úr einum af sálmum Biblíunnar, upphaf hans. Sjálfsagt hafa allir tekið eftir því, að ég las nú sömu orð og nokkur fleiri úr þessum sálmi. Hann heitir í Biblí- unni „Bœn guðsmannsins Móse". Þjóðin, Israel, heyrði hann tala í þess- um orðum, Móse, leiðtogann og spá- manninn, sem var henni hið órœka vitni þess, að Guð lifir og starfar, leiðir og verndar, agar, dœmir og sýknar og stýrir sögunni fram að settu marki. Hún mátti minnast þess sú þjóð, hvernig Guð hafði miskunnað 7

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.