Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 14
til. Hann verður, þótt fjöllin hrynji og jörðin splundrist og allar sólir slokkni. Hann talaði löngu fyrr en mœlt var ó íslenzka tungu. Hann mun tala, þegar hver tunga er þögnuð. Guð vors lands er Guð ísraels, só, sem gjörði Móse vegu sína kunna og ísraelsbörnum stórvirki sín (Sólm. 103), Guð hinna tiu boðorða, Fjallrœðunn- ar, krossins, póskanna, allra landa, allra heima faðir, skapari himins og jarðar, dómari alls holds. Hann hefur vitjað vor, verið með oss. Hann er vor af því að hann hefur gefizt oss í Jesú Kristi, birt oss sitt heilaga nafn, gefið oss sitt heilaga orð, lótið bjarma ríkis síns lýsa yfir vegu þjóðarinnar í þús- und ór. Heilsum nýju óri í nafni hans. Lifum þetta ór fyrir augliti hans. Hin forna bœn, sem helgaði hótíð feðranna fyrir hundrað órum og vor dýri þjóðsöngur er bergmól af, hún skyldi vera bœn íslenzkra manna þetta ór, orð hennar og andi skyldi vera í hug og hjarta þeirra, sem vilja stuðla að því, að ór- ið verið heillaór. Og þó fyrst er þökk vor heil og bœnin sönn, er vér viljum horfast í augu við syndir vorar í Ijósi Guðs: Þú hefur sett misgjörðir vorar fyrir augu þér, Drottinn, og vér hverfum fyrir reiði þinni. Jó, það er bókstaflega satt. Só, sem hafnar Guði sínum, hver, sem gengur í berhögg við hann, só fœrist meira ! fang en hann rœður við. Só glatar sér, er snýst gegn Guði. Sú þjóð, sem rœktar ill- gresi guðleysisins og geldur þannig Guði sínum örlœti hans og velgjörðir í ytri efnum, mun verða að vakna upp við þá staðreynd, að vegur óguðlegra endar í vegleysu. Orð þjóðsöngsins eru gild: Vér deyjum, ef þú ert ei Ijós það og líf, sem að lyftir oss duftinu fra- Mœtti sú játning verða oss sönn 1 reynd, íslendingum. Lands vors Guð er lífið, Jesús er vegurinn, sannleikur- inn og lífið. Munum það á minningaári. Verði afturhvarf til lífs í landi hér. Komi bati í landið, komi vakning. Kom, Jesú Kristi trú, kom, kom og í oss bú. Kom, sterki kcerleikskraftur, þú kveikir dáið aftur. Ein trú, eitt Ijós, einn andi í einu fósturlandi. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.