Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 18
að eðlisfari og hefur það oft komið sér vel. Starfið gekk fyrir öllu, hvort sem það var utan heimilisins eða innan. Maðurinn minn gat ekki hugs- að sér annað, Sporin eru orðin nokkuð mörg milli Dómkirkjunnar, húss fé- laganna að Amtmannsstíg 2 b og heimilisins í Lœkjargötu 12 B. En Guð var með, það var stœrsta hjálpin. Ég hafði alltaf ánœgju af starfinu ekki síst, ef ég gat aðstoðað með undir- leik. Maðurinn minn sagði oft í gamni: „Ef ég gifti mig aftur, verður konan mín að geta spilað." — Já, — Þá vœri nú gaman að heyra svolítið um það, hvar og hvenœr þú lœrðir að leika á hljóðfœri. — Nú verður frú Áslaug svolítið skrýtin á svipinn. Blessuð, þetta er ekkert, sem ég kann. Mér þótti bara strax svo gaman að tónlist. . . Mamma hafði lœrt á orgel í skólan- um á Ytri-Ey, þar sem hún var tvo vetur við nám. Fljótlega eftir að hún kom þaðan giftust foreldrar mínir. Pabbi hafði mikið yndi af söng og tónlist og söng svo vel. Það var alltaf mikil hátíð, þegar mamma sat við orgelið og spilaði og pabbi söng, en það gerðu þau eins oft og þau gátu. En svo dó pabbi, þegar ég var 8 ára. Þá fór ég að reyna að lœra að þekkja nóturnar, en mamma hlýtur að hafa hjálpað mér. Enginn var þá á Isafirði, sem kenndi slíkt. En mamma var þar kirkjuorganisti í mörg ár. Þegar ég var 12 ára kom ég til Reykjavíkur og fór í spilatíma til frœndkonu minnar tvo vetur, um leið og ég gekk í skóla hér. Þá var ég farin að spila töluvert. Enginn tón- listarskóli var þá hér ! borginni, Nú og svo œfði ég mig bara alltaf eins og ég gat. Ég fór reyndar til Kaup- mannahafnar árið 1907 með það fyr- ir augum að fá tilsögn í tónlist. En þá gerðist það, að eftir eina kennslu- stund veiktist kennarinn, svo ekki varð meira úr því. Það voru engin ráð til að kaupa dýra tíma. Mér fannst ég hafa töluvert gagn af þessum eina tíma, þótt ótrúlegt sé og œfði mig af kappi allan veturinn. Og hvað held- urðu, þegar ég kom aftur heim til Isafjarðar, var ég látin fara að kenna á hljóðfœri, því víða voru hljóðfceri til. Þá var ég „sigld" eins og þa^ hét, og hlaut að kunna þessi ósköp- Nú — þá var ekki um annað að gera fyrir mig en lœra tónfrœðina sjálf, °9 það gerði ég. Svo þú sérð, að eg kann ekkert. Þó kenndi ég á pían0 mörg fyrstu árin eftir að ég fór búa hér í Reykjavík. Svona var þetta þá. — Nú féll mér allur ketill í e^' Kennir á hljóðfœri annast undirleik heima og ! félögunum okkar, þega' með þarf, leikur oft einleik, þegar ser- staklega er vandað til hátíða okkur öllum til óblandinnar ánœgju. Hefur spilað sleitulaust í u. þ. b. 70 ár. Tón listin er henni ! blóð borin, það er ek ert efamál. Guðs gjöf, sem hún hef°r reynt að vinna úr eftir bestu getu °9 látið sem flesta njóta með sér. Nu dag spilar hún t. d. hvern sunnuda9 á barnaguðsþjónustum í Neskirkju- — Hver eru sterkustu áhrif, seiri Þu hefur orðið fyrir persónulega í fél°9 unum? 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.