Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 20
mörgum ógœtum kennurum bœði frá K. F. U. M. og K. Og hún var alltaf tíður gestur við náðarborð Drottins. Samstarf Bjarna og sr. Friðriks, sem hófst, er Bjarni hjálpaði honum að skrifa fundarboðin, þegar hann stofn- aði K. F. U. M. 2. jan. 1899 rofnaði aldrei, og vinátta þeirra var jafn heil meðan báðir lifðu. Ég minnist sérstak- lega 90 ára afmœlis sr. Friðriks. Þá komu stjórnir félaganna til hans og stóðu í hring um hann, en Bjarni flutti honum þakkar og blessunarorð frá stjórnum félaganna. Þá var mikil há- tíð. Sr. Friðrik kunni sannarlega að halda hátíð. Ég minnist margra há- tíðafunda i félögunum, er stóri salur- inn var skreyttur Ijósum og blómum. Svo er það Vindáshlíð. Hvílíkur fögnuður og brennandi áhugi, þegar byrjað var að byggja skála í Vindás- hlíð. ,,Ef Drottinn byggir ekki húsið erfiða smiðirnir til ónýtis" (Sálm. 127,1) Það er ógleymanleg stund, þeg- ar ég fékk að taka fyrstu skóflustung- una 6. júní 1950. (En þann dag var fyrsta K. F. U. M. félagið í heiminum stofnað í London 1844). Guð hafði útvalið Guðlaug Þorláks- son til þessa mikla verks að stjórna byggingu skálans, Mikil var starfs- gleðin hjá unga fólkinu í félögunum. Um hverja helgi var farið til starfa ! Vindáshlíð. Við hjónin fórum þangað svo oft til þess að fylgjast með starf- inu og samgleðjast þessu unga og áhugasama fólki. Sumarbúðir fyrir telpur, ungar stúlkur og konur á öll- um aldri hafa verið starfrœktar í Vind- áshlíð slðan 1948. Fyrst ! tjöldum og síðan ! skálanum. Og hefur Drottinn sannarlega blessað það starf. Hallgrlmskirkja í Saurbœ var flutt upp ! Vindáshlíð 24. sept. 1957. Guð- laugur hringdi til m!n þaðan, þegar kirkjan var komin á sinn stað. Bjarni vlgði svo kirkjuna 16. ágúst 1959 ásamt Ásmundi Guðmundssyni, fyrr- verandi biskupi, Sigurbirni Einarssyni, biskupi og sr. Friðrik. Þá var sem oftar hátíð ! Vindáshlíð. „Lofa þú Drottin sála m!n og allt, sem ! mér er, hans heilaga nafn. Lofa þú Drottin sála m!n og gleym eigi neinum velgjörð- um hans." Ég minnist með þakklœti manna og kvenna, sem starfað hafa í félögun- um. Ég minnist svo margra, sem komnir eru heim til Drottins. Ég þakka K. F. U. K. og K. F. U. M. fyrir blessað- ar náðarstundir, er boðskapur Drott- ins hefur hljómað til m!n. Trúarsystar mínar hafa umvafið mig kœrleika ekki síst hin síðari ár, er þœr hafa bók- staflega borið mig á örmum sér o9 sýnt mér ótrúlega þolinmœði. Það f® ég aldrei fullþakkað. Svo vil ég giarn_ an benda á ágœtt heimildarrit a sögu K. F. U. K. En það er afmœlisriti ' sem gefið var út á 50 ára afmœli fe lagsins 1949. — Nú segir frú Áslaug allt ! eina- ,,Þú verður að passa að skrifa sem minnst um mig. Heldur um sr. Friðrik- Að svo mœltu þýtur hún að flyghnUl^ og segir: „Mér finnst þetta alltaf sV° fallegt lag," og hún leikur la9' „Ljómandi Lindarrjóður" við sálm e sr. Friðrik. Það eru engin hljómum hins volduga hljóðfœris, P sú, sem leikur sé komin á nírœðisa urinn. Frú Áslaug verkar á mig eins ° hún sé fœdd spilandi og ekki a el það, heldur spilandi sífellt þai< ar 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.