Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 22

Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 22
Um síra Friðrik og gamla fundabók Ekki veit ég, hvað sá dagur hét, er ég kom fyrst á fund í KFUM. — Hitt veit ég, að sá fundur var YD-fundur, hald- inn í Stóra salnum á Amtmannsstíg. Ég hef verið yngri en 10 ára og verið í fylgd með eldri brœðrum mlnum. -— Það var meiri háttar lífsreynsla og þó dálltið annarleg fyrir feiminn, lítinn dreng. — Ég þykist enn muna, hve feikistór mér þótti salurinn, — hve merkilegar og athygliverðar mér þóttu fánaveifurnar á veggjunum. — Ég þykist vita, að ég hafi starað og hlust- að undrandi, þegar ég heyrði drengja- skarann syngja fullum hálsi, lesa bœnir upphátt og síðast „marséra" út i skipulegum fylkingum. — Mig minnir þó, að ég hafi verið hálfvegis feginn, þegar öllu var lokið og ég var sloppinn út í frelsi götunn- ar. — En ekki man ég, hvort séra Friðrik var á þessum fundi. — Þegar ég var 10 ára, minnir mig, var ég svo innritaður í 11. sveit í Yngri deild. — Ég man, að frammi í anddyri tók á móti okkur félögunum ungur maður. — Ég kannaðist við hann, af þv! að við vorum dálítið tengdir. En ég held, að mér hafi ekki orðið þetta minnisstœtt þess vegna, heldur af hinu, að mér fannst hann heilsa mér svo alúðlega og hlýlega og bjóða mig velkominn. — Síðan hefur mér œtíð fundist, að þannig vceru KFUM-menn í viðmóti og þannig œttu þeir að vera. — Maðurinn var Árni Sigurjónsson. — Seinna varð mer Ijóst, hver hafði kennt KFUM-mönnum að heilsa fólki. — KFUM-dreng'ur Nú var ég eldri og þroskaðri og kunn' betur að njóta þess, sem fram for a fundunum. Brátt fór ég að kunna vel við mig. Það varð kjarni sunnudags- ins að fara á fund. Stundirnar þar voru hollar og heilagar og þó sv0 hressandi og skemmtilegar um lei®- — Ég, feimni drengurinn, sem a11ir sögðu að vceri svo hljóður og fátalað- ur, fór einnig að njóta þess að syngia söngva séra Friðriks, lesa Faðir vor upphátt og trúarjátninguna. — ^kki spilltu heldur skemmtilegar og UPP byggilegar sögur. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.