Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 27

Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 27
kfum, og sunnudaginn 6. janúar 1895 má segja, að skriðan, sem aldrei varð stöðvuð síðan, fœri af stað. — Þann dag kom Friðrik fyrst á fund i Unglingadeild félagsins. — Þar sá hann þrjú eða fjögur hundruð pilta, 14—17 ára, saman komna. Þeir voru Qf öllum stéttum. Sótaralœrling hitti hann þar — og greifason. Aðalrœð- Una hélt ungur hermaður, og þar hitti hann ennfremur mann í fyrsta sinn, er síðar varð hinn kœrsti vinur hans, - Olfert Ricard. — Um áhrif þessa fundar segir svo í ®virninningum séra Friðriks: „Þegar e9 kom heim um kvöldið, var öll mín sal sem i uppnámi. Ég sá fyrir mér þennan drengjaskara, og söngur Peirra hljómaði mér enn fyrir eyrum. hyir sálarsýn minni reis upp herskari slíkum sveitum í þjónustu hins j^'kla konungs, og ég hugsaði mér, vílíkur kraftur það vceri, ef þessi ald- yr gœti unnizt fyrir málefni Krists. Ég ann hjá mér brennandi löngun til að Vera með í slíku starfi og bað Guð Um 'e'ðbeiningu, ef hann gceti notað '9 i þjónustu sína í einhverju horn- Inu á sínum mikla akri." — ^réf frá Þórhalli teakr. kom' að starfið í KFUM hafði al- e 1 stúdentinn svo, að námið sat á n° anum. — þá var úrslitastundin ~ Baráttan var hörð. Að jn° ^O. nóvember 1895 lá stúdent- ^11 e'nn a bœn og bað Guð að skera l ' ' senda sér vísbendingu um k ,n,n Ve9< er ganga skyldi. — Þú rnor e^a^aust þá sögu. — Að 9n' 12. desember dreymdi Friðrik nokkra islenzka drengi, sem voru góð- ir vinir hans. Einn þeirra bað hann að skýra fyrir sér grein í Helgakveri. Ann- ar sagði: ,,Það er langt síðan þú komst heim til okkar mömmu." — Þegar Friðrik vaknaði af draumnum, grunaði hann, að íslenzkir drengir kynnu að eiga tilkall til hans. Og svo kom bréfið þann sama dag, bréfið frá Þórhalli, prestaskólakennara, sem skrifað var að kvöldi 30. nóv., — líklega á sömu stundu og Friðrik bað um bendingu Guðs. — Og efni bréfsins var bón um, að hann kœmi heim til að starfa fyrir íslenzka drengi. — Fyrsta hugsunin var: ,,Það skal þó aldrei verða." — Guð svaraði: ,,Erfitt skal þér verða að spyrna móti brodd- unum." — Og það reyndist svo. Eftir harða baráttu og sáran skiln- að við vinina í Höfn og blómlegt starf- ið þar, kom Friðrik Friðriksson heim þann 27. ágúst árið 1897. Séra Þorsteinn stofnar félag Þetta er nú orðinn langur formáli að því, sem átti að verða meginefni þessa erindis. Vona þó, að hann eigi einhvern rétt á sér vegna þeirra, er aldrei hafa átt þess kost að lesa œvi- minningar séra Friðriks. KFUM-félagið í Reykjavlk var stofn- að 2. janúar 1899, og er því 75 ára á þessu ári. — KFUM í Hafnarfirði er nokkru yngra, sem kunnugt er. Frá stofnun þess segir séra Friðrik svo í œviminningum sínum: „( febrúar fékk ég bréf frá séra Þorsteini Briem, þar sem hann tiI- kynnti mér, að hann hefði stofnað 25

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.