Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 27
kfum, og sunnudaginn 6. janúar 1895 má segja, að skriðan, sem aldrei varð stöðvuð síðan, fœri af stað. — Þann dag kom Friðrik fyrst á fund i Unglingadeild félagsins. — Þar sá hann þrjú eða fjögur hundruð pilta, 14—17 ára, saman komna. Þeir voru Qf öllum stéttum. Sótaralœrling hitti hann þar — og greifason. Aðalrœð- Una hélt ungur hermaður, og þar hitti hann ennfremur mann í fyrsta sinn, er síðar varð hinn kœrsti vinur hans, - Olfert Ricard. — Um áhrif þessa fundar segir svo í ®virninningum séra Friðriks: „Þegar e9 kom heim um kvöldið, var öll mín sal sem i uppnámi. Ég sá fyrir mér þennan drengjaskara, og söngur Peirra hljómaði mér enn fyrir eyrum. hyir sálarsýn minni reis upp herskari slíkum sveitum í þjónustu hins j^'kla konungs, og ég hugsaði mér, vílíkur kraftur það vceri, ef þessi ald- yr gœti unnizt fyrir málefni Krists. Ég ann hjá mér brennandi löngun til að Vera með í slíku starfi og bað Guð Um 'e'ðbeiningu, ef hann gceti notað '9 i þjónustu sína í einhverju horn- Inu á sínum mikla akri." — ^réf frá Þórhalli teakr. kom' að starfið í KFUM hafði al- e 1 stúdentinn svo, að námið sat á n° anum. — þá var úrslitastundin ~ Baráttan var hörð. Að jn° ^O. nóvember 1895 lá stúdent- ^11 e'nn a bœn og bað Guð að skera l ' ' senda sér vísbendingu um k ,n,n Ve9< er ganga skyldi. — Þú rnor e^a^aust þá sögu. — Að 9n' 12. desember dreymdi Friðrik nokkra islenzka drengi, sem voru góð- ir vinir hans. Einn þeirra bað hann að skýra fyrir sér grein í Helgakveri. Ann- ar sagði: ,,Það er langt síðan þú komst heim til okkar mömmu." — Þegar Friðrik vaknaði af draumnum, grunaði hann, að íslenzkir drengir kynnu að eiga tilkall til hans. Og svo kom bréfið þann sama dag, bréfið frá Þórhalli, prestaskólakennara, sem skrifað var að kvöldi 30. nóv., — líklega á sömu stundu og Friðrik bað um bendingu Guðs. — Og efni bréfsins var bón um, að hann kœmi heim til að starfa fyrir íslenzka drengi. — Fyrsta hugsunin var: ,,Það skal þó aldrei verða." — Guð svaraði: ,,Erfitt skal þér verða að spyrna móti brodd- unum." — Og það reyndist svo. Eftir harða baráttu og sáran skiln- að við vinina í Höfn og blómlegt starf- ið þar, kom Friðrik Friðriksson heim þann 27. ágúst árið 1897. Séra Þorsteinn stofnar félag Þetta er nú orðinn langur formáli að því, sem átti að verða meginefni þessa erindis. Vona þó, að hann eigi einhvern rétt á sér vegna þeirra, er aldrei hafa átt þess kost að lesa œvi- minningar séra Friðriks. KFUM-félagið í Reykjavlk var stofn- að 2. janúar 1899, og er því 75 ára á þessu ári. — KFUM í Hafnarfirði er nokkru yngra, sem kunnugt er. Frá stofnun þess segir séra Friðrik svo í œviminningum sínum: „( febrúar fékk ég bréf frá séra Þorsteini Briem, þar sem hann tiI- kynnti mér, að hann hefði stofnað 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.