Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 29
V|k, um lœkningu limafallssjúka
^annsins, einkum um þessi orð: „Jes-
Us kom til sinnar eigin borgar." —
'/Ljómandi falleg heimfœrsla," segir
séra Friðrik. — Þá er þess getið, að
0rgel hafi verið á fundi í fyrsta sinn,
°9 síðast stendur: „Heimför í góðu
veðri." — Það er eins og skíni út úr
°rðunum, að þeim séra Bjarna hafi
ekkert legið á í þetta sinn, þótt fram-
°rðið vœri. Hins vegar segir svo í lok
fundargerðar fertugasta og sjöunda
fundar 4. nóv. 1912: ,,[ hrakviðri héld-
um við séra Bjarni heim og vorum 85
m'n. á leiðinni." —
^á voru þeir ekki gamlir menn.
Séra Friðrik 44 ára, en séra Bjarni 32.
Á sjötta fund kemur séra Bjarni
e,nnig óvœnt, — kemur á miðjan
fund og les upp sögu eftir Selmu
J-ogerlöf. — „Það var góð saga," seg-
lr sera Friðrik. — Þá koma fjórir piltar
Ur_ Reykjavík á móti þeim prestunum.
Slíkt gerist oft, að einhverjir KFUM-
Pjltar sitja fyrir sr. Friðriki til þess að
nióta samfylgdar hans og stytta hon-
Urn gönguna. Þessir voru komnir á
^oóts við Kópavog. — Undir fundar-
9erðinni stendur: „Guð blessi Hafnar-
l°r°- ' ■— Og þannig er mjög oft end-
u° frásögnin. —
gVeir ° gestalista
|0undi fundur er haldinn mánud. 13.
n°V' Þar segir svo m. a.: „Á eftir
SQmtal vís fVO( sem gengu inn á
SsstaIista, Jóel Ingvarsson, 22 ára, og
, °f Guðmundsson, 24 ára, og vona
e9, að þeir seinna verði stólpar í hinu
1 0 ®skumusteri í Hafnarfirði. — Á
101 g •
'nni heim kom ég til Steingríms
kennara, og fylgdi hann mér út á
Hraunsholt. — Þaðan var ég einn og
hafði í hinu milda veðri gott nœði að
hugsa og biðja: Guð blessi Hafnar-
fjörð. — Þann dag var kl. 1 stofnuð
yngsta deild."
Afmœlisfundur 1912
Tuttugasti fundurinn er haldinn 1.
febrúar á ársafmœli félagsins. Þá er
Góðtemplarahúsið tekið á leigu og
mikil hátíð gerð. Þá eru alls 1 18 pilt-
ar og drengir á fundi, — þar af 9 úr
Reykjavík. Þar að auki er svo húsið
fullt niðri af foreldrum og aðstand-
endum drengjanna og heiðursgestum.
Of langt yrði að lesa upp alla fund-
argerðina, en á þessum fundi voru
teknir inn í félagið 8 ungir menn. —
Segir svo um þá athöfn:
,,— Þar nœst var sungið: „Trúr
skaltu vera", og svo byrjaði inntaka
nýrra meðlima. Voru þeir 8, sem
inn gengu. Með þeim urðu svo 126
meðlimir viðstaddir. — Fr. Fr. hélt
inntökurœðuna útfrá Jes. 26, 1-—4,
og fengu þeir svo hver sitt ritningar-
orð. — Inntakan fór fram niðri á gólf-
inu. — Þá var sungið „Ennþá roðna
þér rósir á vöngum". —
Svo er Jóel að þakka, að ég hef
undir höndum ávarp séra Friðriks til
þessara átta með nöfnum þeirra og
ritningarorðum, sem hann tileinkaði
hverjum einum. Ennfremur hef ég Ijós-
rit af rœðu, sem séra Friðrik hélt til
foreldra á þessari árshátíð 1912. —
Þeir átta voru þessir: Gísli Sigur-
geirsson, Vilhjálmur Oddsson, Árni
Sigurðsson, Gísli Guðmundsson, Egill
Þorgilsson, Jóel Fr. Ingvarsson, Ólafur
Guðmundsson og Ellert Magnússon.
!
27