Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 29

Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 29
V|k, um lœkningu limafallssjúka ^annsins, einkum um þessi orð: „Jes- Us kom til sinnar eigin borgar." — '/Ljómandi falleg heimfœrsla," segir séra Friðrik. — Þá er þess getið, að 0rgel hafi verið á fundi í fyrsta sinn, °9 síðast stendur: „Heimför í góðu veðri." — Það er eins og skíni út úr °rðunum, að þeim séra Bjarna hafi ekkert legið á í þetta sinn, þótt fram- °rðið vœri. Hins vegar segir svo í lok fundargerðar fertugasta og sjöunda fundar 4. nóv. 1912: ,,[ hrakviðri héld- um við séra Bjarni heim og vorum 85 m'n. á leiðinni." — ^á voru þeir ekki gamlir menn. Séra Friðrik 44 ára, en séra Bjarni 32. Á sjötta fund kemur séra Bjarni e,nnig óvœnt, — kemur á miðjan fund og les upp sögu eftir Selmu J-ogerlöf. — „Það var góð saga," seg- lr sera Friðrik. — Þá koma fjórir piltar Ur_ Reykjavík á móti þeim prestunum. Slíkt gerist oft, að einhverjir KFUM- Pjltar sitja fyrir sr. Friðriki til þess að nióta samfylgdar hans og stytta hon- Urn gönguna. Þessir voru komnir á ^oóts við Kópavog. — Undir fundar- 9erðinni stendur: „Guð blessi Hafnar- l°r°- ' ■— Og þannig er mjög oft end- u° frásögnin. — gVeir ° gestalista |0undi fundur er haldinn mánud. 13. n°V' Þar segir svo m. a.: „Á eftir SQmtal vís fVO( sem gengu inn á SsstaIista, Jóel Ingvarsson, 22 ára, og , °f Guðmundsson, 24 ára, og vona e9, að þeir seinna verði stólpar í hinu 1 0 ®skumusteri í Hafnarfirði. — Á 101 g • 'nni heim kom ég til Steingríms kennara, og fylgdi hann mér út á Hraunsholt. — Þaðan var ég einn og hafði í hinu milda veðri gott nœði að hugsa og biðja: Guð blessi Hafnar- fjörð. — Þann dag var kl. 1 stofnuð yngsta deild." Afmœlisfundur 1912 Tuttugasti fundurinn er haldinn 1. febrúar á ársafmœli félagsins. Þá er Góðtemplarahúsið tekið á leigu og mikil hátíð gerð. Þá eru alls 1 18 pilt- ar og drengir á fundi, — þar af 9 úr Reykjavík. Þar að auki er svo húsið fullt niðri af foreldrum og aðstand- endum drengjanna og heiðursgestum. Of langt yrði að lesa upp alla fund- argerðina, en á þessum fundi voru teknir inn í félagið 8 ungir menn. — Segir svo um þá athöfn: ,,— Þar nœst var sungið: „Trúr skaltu vera", og svo byrjaði inntaka nýrra meðlima. Voru þeir 8, sem inn gengu. Með þeim urðu svo 126 meðlimir viðstaddir. — Fr. Fr. hélt inntökurœðuna útfrá Jes. 26, 1-—4, og fengu þeir svo hver sitt ritningar- orð. — Inntakan fór fram niðri á gólf- inu. — Þá var sungið „Ennþá roðna þér rósir á vöngum". — Svo er Jóel að þakka, að ég hef undir höndum ávarp séra Friðriks til þessara átta með nöfnum þeirra og ritningarorðum, sem hann tileinkaði hverjum einum. Ennfremur hef ég Ijós- rit af rœðu, sem séra Friðrik hélt til foreldra á þessari árshátíð 1912. — Þeir átta voru þessir: Gísli Sigur- geirsson, Vilhjálmur Oddsson, Árni Sigurðsson, Gísli Guðmundsson, Egill Þorgilsson, Jóel Fr. Ingvarsson, Ólafur Guðmundsson og Ellert Magnússon. ! 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.