Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 30

Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 30
Sunnudag 10. marz I dag er sunnudagur 10. marz. — Fyrir sextíu og tveim árum réttum, 10. marz 1912, var einnig sunnudagur í Hafnarfirði. Eins og áður er getið hélt séra Friðrik fundina hér á mánudög- um, en svo undarlega vill nú til, að sunnudaginn 10. marz 1912 er hald- inn aukafundur í félaginu. Hann hefst stundarfjórðungi fyrir kl. 10 að morgni. Þá koma báðar deildir saman og halda fylktu liði til kirkju að Görð- um á Álftanesi. — Séra Janus Jóns- son, fyrrverandi prófastur, predikar. ,,Hann talaði um það, að vér vœrum Guðs œttar," segir séra Friðrik. ,,Dá- góð rœða, en nokkuð fyrir ofan höfuð drengjanna." Ennfremur segir orðrétt: „Eftir messu gengu allir í prósessíu út í kirkjugarð og skipuðu sér í hring um gröf Olafs sáluga Flygenrings og tal- aði Fr. Fr. þar nokkur orð og lagði í félags nafni krans á leiðið. Var það hátíðleg stund og margir viknuðu. Síðan var sungið: „Trúr skaltu vera" og ,,Þú œskuskari á íslands strönd". í þessari för voru 112. — Aldrei mœtzt í síðasta sinni —" Nú mun mál að linni, þótt hafi ég margt í huga, er ég vildi segja um séra Friðrik og starf hans. En af of miklu er að taka. — Allt líf hans varð mikil og óvenjuleg saga, — að vísu krök af smáum atvikum, en oft- ast urðu þau skemmtileg í munni hans og endurminning. — Þar varð allt að œvintýrum. Það má nefna til dœmis, að hann fer vestur um haf á fimmtugsaldri. Þar reksf hann á gaml- an karl, sem hafði gert hann frá sér 28 af myrkfœlni, þegar hann var smá- angi norður í Eyjafirði. — Um sömu mundir kemst hann á slóðir trúarhetj- unnar, séra Jóns Bjarnasonar, þar vestra, — síðustu daga og vikur, sem séra Jón lifir, — verður aðstoðarmað- ur hans og samþjónn. Þegar þeir kveðjast síðast og vita báðir, að dauðinn er á nœsta leyti, segir séra Jón: „Aldrei mcetzt í síðsta sinni sann- ir vinir Jesú fá." — Máttugur er Guð að gefa Að endingu fáein orð úr rœðunni til foreldra í Hafnarfirði 1. febr. 1912: „Ég þakka alla þá velvild, sem ég hef mœtt hjá svo mörgum í þessum bœ og bið Guð að blessa yður öll með því mest, að þér fáið blessun og gleði af yðar uppvaxandi sonum. Og ég bið um velvild yðar framvegis og umburðarlyndi, ef svo ber til, sem líklega verður, að ávextirnir af félags- lífinu verði minni en œskilegt vcen; Ég bið yður að muna það, að allt hja oss er í byrjun og œsku og veikleika. Oss vantar ennþá margt og mikið, Þ þess að félagið geti haft þau áhri , sem það á að hafa. Oss vantar hús, þar sem geti verið eins og anna heimili hinna ungu, oss vantar bóka safn, og svo margt fleira. En máttug, ur er Guð að gefa oss allt þetta a slnum tíma, og þangað til gleðjumst vér yfir því, sem vér höfum og reyn um í nœgjusemi að gjöra oss það a sem mestu gagni."------------ Flutt í Hafnarfirði 10. marz 1974. G. Ól. Ól.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.