Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 32

Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 32
ari í Akureyrarkaupstað. Hafði hann boðað til fundar þessa ósamt Ole Lied og Ásgeiri Sigurðssyni. Ole Lied hafði starfað í Góðtemplarareglunni í heimalandi sínu, en þangað hafði Reglan borizt 1877, og Ásgeir hafði verið í barnastúku í Edinborg. Ole Li- ed hafði umboð fró stórtemplar Norð- manna til að stofna stúkur ó íslandi, og þennan skammdegisdag lögðu tólfmenningarnir grunninn að þeirri félagsmólastarfsemi, sem ótti eftir að ala fleiri íslendinga upp til félags- þroska og hugsjónastarfa og hafa meiri óhrif ó þjóðlífið nœstu óratug- ina en nokkur önnur hreyfing, svo sem síðar mun að vikið. Stúkunni sinni nýju, landnemanum í því landi, sem margur flýði um þess- ar mundir, gófu þeir nafnið ísafold. Þeir kenndu hana við landið sjólft, því að landinu skyldi hún vinna og þjóðinni, sem það byggir. Stúkunni óx fljótt fiskur um hrygg. í desember sama ór byrjar hún útgófu blaðs, sem nefnt var Bindindistíðindi. Var það fyrsta bindindisblað íslenzkt, þó að ýmis eldri blöð hefðu birt ógœt- ar greinar um bindindismól, svo sem Fjölnir ó sinni tíð. í fyrsta blaðinu er skýrt fró því, að 100 manns séu nú í góðtemplarafélaginu. Af þessum 100 voru 60 búsettir ó Akureyri, og var ,,nólœgt því þriðji hver fermdur karl- maður" þar í félaginu. Vœri vel, ef það hlutfall hefði haldizt, bœði þar nyrðra og annars staðar ó landinu. Fyrsta stúkan, sem stofnuð var ut- an Akureyrar, var ó ísafirði. Gerðist það í júní 1884. Fyrsta Reykjavíkur- stúkan, Verðandi, var stofnuð rúmu óri síðar. Fyrsta barnastúkan var stofnuð í Reykjavík vorið 1886. Síðan hefur Unglingareglan starfað af þrótti og er elzti œskulýðsfélagsskapur, sem hér er við lýði. Um Jónsmessuleytið sama sumar (1886) hittust 17 góðtemplarar fró 14 stúkum í þrem landsfjórðungum 1 lestrarsal Alþingishússins, sem þó var aðeins nokkurra óra gamalt. Þeir stofnuðu Stórstúku íslands. Meðal þessara 17 stofnenda Stórstúkunnar voru Friðbjörn Steinsson og Björn Póls- son, frumherjar fró Akureyri, skóldin Indriði Einarsson og Jón Ólafsson, sýslumennirnir Skúli Thoroddsen °9 Guðlaugur Guðmundsson, Þórhallur Bjarnarson, siðar biskup, og tveir gu ' frœðinemar, Magnús Bjarnarson, si ar prófastur að Prestbakka ó Síðu, °9 Þórður Ólafsson, síðar prófastur a Söndum í Dýrafirði. Þegar Stórstúkan var stofnuð, voru félagar Reglunn^ tœplega hólft sjötta hundrað., a. Góðtemplarareglan fyrsti aIþjóð eg félagsskapurinn, sem land nam 0 landi, fyrir utan heilaga kirkju tœPu,^ 800 órum fyrr. — Þegar ó fyrsta to^ stúkuþinginu var samþykkt tillaga n Skúla Thoroddsen um, að Stórstu ^ sœkti um „einhverja hœfileg0 \ upphœð til Alþingis til þess a e útbreiðslu bindindis hér ó lan Sýnilegt er, að þingfulltrúar hafa 9 sér lióst, »6 hér »ar »15 Þi5»°TÍ," að etja og mikils virði að vekjo s 1 ^ ing löggjafar- og fjórveitingava því. far. En hvernig var þessu eiginle9a . ið? Hafði enginn gert sér grein því fyrr en ó ofanverðri s'®ustU hverja bölvun áfengisneyz ° /g|<azt þjóðum? Neyzla áfengis hefir t' 30

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.