Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 32
ari í Akureyrarkaupstað. Hafði hann boðað til fundar þessa ósamt Ole Lied og Ásgeiri Sigurðssyni. Ole Lied hafði starfað í Góðtemplarareglunni í heimalandi sínu, en þangað hafði Reglan borizt 1877, og Ásgeir hafði verið í barnastúku í Edinborg. Ole Li- ed hafði umboð fró stórtemplar Norð- manna til að stofna stúkur ó íslandi, og þennan skammdegisdag lögðu tólfmenningarnir grunninn að þeirri félagsmólastarfsemi, sem ótti eftir að ala fleiri íslendinga upp til félags- þroska og hugsjónastarfa og hafa meiri óhrif ó þjóðlífið nœstu óratug- ina en nokkur önnur hreyfing, svo sem síðar mun að vikið. Stúkunni sinni nýju, landnemanum í því landi, sem margur flýði um þess- ar mundir, gófu þeir nafnið ísafold. Þeir kenndu hana við landið sjólft, því að landinu skyldi hún vinna og þjóðinni, sem það byggir. Stúkunni óx fljótt fiskur um hrygg. í desember sama ór byrjar hún útgófu blaðs, sem nefnt var Bindindistíðindi. Var það fyrsta bindindisblað íslenzkt, þó að ýmis eldri blöð hefðu birt ógœt- ar greinar um bindindismól, svo sem Fjölnir ó sinni tíð. í fyrsta blaðinu er skýrt fró því, að 100 manns séu nú í góðtemplarafélaginu. Af þessum 100 voru 60 búsettir ó Akureyri, og var ,,nólœgt því þriðji hver fermdur karl- maður" þar í félaginu. Vœri vel, ef það hlutfall hefði haldizt, bœði þar nyrðra og annars staðar ó landinu. Fyrsta stúkan, sem stofnuð var ut- an Akureyrar, var ó ísafirði. Gerðist það í júní 1884. Fyrsta Reykjavíkur- stúkan, Verðandi, var stofnuð rúmu óri síðar. Fyrsta barnastúkan var stofnuð í Reykjavík vorið 1886. Síðan hefur Unglingareglan starfað af þrótti og er elzti œskulýðsfélagsskapur, sem hér er við lýði. Um Jónsmessuleytið sama sumar (1886) hittust 17 góðtemplarar fró 14 stúkum í þrem landsfjórðungum 1 lestrarsal Alþingishússins, sem þó var aðeins nokkurra óra gamalt. Þeir stofnuðu Stórstúku íslands. Meðal þessara 17 stofnenda Stórstúkunnar voru Friðbjörn Steinsson og Björn Póls- son, frumherjar fró Akureyri, skóldin Indriði Einarsson og Jón Ólafsson, sýslumennirnir Skúli Thoroddsen °9 Guðlaugur Guðmundsson, Þórhallur Bjarnarson, siðar biskup, og tveir gu ' frœðinemar, Magnús Bjarnarson, si ar prófastur að Prestbakka ó Síðu, °9 Þórður Ólafsson, síðar prófastur a Söndum í Dýrafirði. Þegar Stórstúkan var stofnuð, voru félagar Reglunn^ tœplega hólft sjötta hundrað., a. Góðtemplarareglan fyrsti aIþjóð eg félagsskapurinn, sem land nam 0 landi, fyrir utan heilaga kirkju tœPu,^ 800 órum fyrr. — Þegar ó fyrsta to^ stúkuþinginu var samþykkt tillaga n Skúla Thoroddsen um, að Stórstu ^ sœkti um „einhverja hœfileg0 \ upphœð til Alþingis til þess a e útbreiðslu bindindis hér ó lan Sýnilegt er, að þingfulltrúar hafa 9 sér lióst, »6 hér »ar »15 Þi5»°TÍ," að etja og mikils virði að vekjo s 1 ^ ing löggjafar- og fjórveitingava því. far. En hvernig var þessu eiginle9a . ið? Hafði enginn gert sér grein því fyrr en ó ofanverðri s'®ustU hverja bölvun áfengisneyz ° /g|<azt þjóðum? Neyzla áfengis hefir t' 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.