Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 35
°9 Austurlandi. Frumkvöðull þeirrar
/eyfingar var séra Magnús Jónsson.
j^dð 1877 stofnaði hann bindindisfé-
|Q9/ Norðfirði, en hann var þó prest-
Ur á Skorrastað. Árið 1883 fluttist séra
agnús að Laufási við Eyjafjörð og
VQr jafnan kenndur við þann stað síð-
an. Hann var óþreytandi baráttumað-
Ur °9 ritaði eitt mesta og bezta rit
Urn bindindismál, sem út hefir komið
herlendis. Var það Bindindisfrœði
anda íslendingum, sem kom út á
Q Ureyri 1884. Það ár, — sama árið
'/áðtemplarareglan skýtur rótum
j: [ a *ar|di —, gerir séra Magnús ráð
■ [![' á landinu séu um 20 bind-
d'sfélög með um 1200 félögum. Því
^ fullyrða, að frœ það, sem
en61 Ur ^eglunnar spratt af, hafi síður
, svo fallið í grýtta jörð. Séra Magn-
ari ?nsson 9erðist sjálfur góðtempl-
þri' ^rs^Ur íslenzkra presta, áður en
f0|^Vi^ur v°ru liðnar frá stofnun ísa-
reqi Urfum frá sögu Góðtemplara-
þeq nnar a fyrsta Stórstúkuþinginu,
til ^1?. sarnbykkt höfðu verið tilmœli
hindin!?9ÍS am stoðning við útbreiðslu
SanibykkSt’ rr'ð eft'r V°rU ° Mlpingi
áfen °9 um veitingu og sölu
lagafr ° ciryl<kia. Flutningsmaður
si<áld m,VarPsms var Jón Ólafsson
^ssari |aVeraná' stórtemplar. Með
eins i .a9asetningu vann Reglan, að-
sinn á '"I0 ára Qömul, fyrsta sigur
unum SVl°' lo99|afarmála. Með lög-
'sölubúa^ bönnuð staupsala áfengis
Qn aldur^111 ',^erzianir höfðu um lang-
Saian orð'?Trið ve't|n9akrár og staup-
1 mörgum heimilum þungur
baggi, en kaupmönnum drjúg tekju-
lind.
Segja má, að sókn bindindismanna
á löggjafarþingi þjóðarinnar hafi haf-
izt með lagasetningu þessari. Sókn
þeirra varð bœði löng og hörð, en
þeir áttu jafnan úrvalsliði fram að
tefla. Sjálfsagt hefði fáa grunað jan-
úardaginn góða, er frumherjarnir sór-
ust í fóstbrœðralag í kvistherberginu
hjá Friðbirni Steinssyni, að eftir aldar-
fjórðung yrðu samþykkt á Alþingi lög
um aðflutningsbann á áfengi með 42
atkvœðum gegn 17.
Sóknin var œvintýri líkust. Baráttan
var háð heima í héruðum engu síður
en í sölum Alþingis. Þetta voru vor-
dagar gróandi þjóðlífs. Eitt helzta
Regluskáldið kvað óð sinn um ,,vor-
menn íslands", annað hvatti menn til
að heyra ,,yfir höfin gjalla hornaslag
hins nýja dags", og á fjölmennum
stúkufundum víðs vegar um land söng
fólkið: „H inn sterki Guð vorn styður
hag og styrkir vora menn" Mér er til
efs, að nokkur félagsmálahreyfing
hérlendis eigi jafnglœsilega sóknar-
sögu og Reglan á þessum árum. j því
sambandi skyldum við minnast þess,
að Góðtemplarareglan er meira en
venjulegt bindindisfélag. j grundvall-
arákvœðum hennar segir meðal ann-
ars: „Starfsemi Góðtemplarareglunnar
er reist á hugsjóninni um brœðralag
allra manna. Allir eiga að hafa jafnan
rétt til persónulegs þroska, frelsis og
hamingju. Hver og einn á að gceta
náunga síns, og sérhver er kallaður
til starfs fyrir vaxandi mannheill og
lífshamingju annarra." Fólk, sem á
slíkar hugsjónir logandi í heitu hjarta
er ekki líklegt til uppgjafar. Því er
33