Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 35

Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 35
°9 Austurlandi. Frumkvöðull þeirrar /eyfingar var séra Magnús Jónsson. j^dð 1877 stofnaði hann bindindisfé- |Q9/ Norðfirði, en hann var þó prest- Ur á Skorrastað. Árið 1883 fluttist séra agnús að Laufási við Eyjafjörð og VQr jafnan kenndur við þann stað síð- an. Hann var óþreytandi baráttumað- Ur °9 ritaði eitt mesta og bezta rit Urn bindindismál, sem út hefir komið herlendis. Var það Bindindisfrœði anda íslendingum, sem kom út á Q Ureyri 1884. Það ár, — sama árið '/áðtemplarareglan skýtur rótum j: [ a *ar|di —, gerir séra Magnús ráð ■ [![' á landinu séu um 20 bind- d'sfélög með um 1200 félögum. Því ^ fullyrða, að frœ það, sem en61 Ur ^eglunnar spratt af, hafi síður , svo fallið í grýtta jörð. Séra Magn- ari ?nsson 9erðist sjálfur góðtempl- þri' ^rs^Ur íslenzkra presta, áður en f0|^Vi^ur v°ru liðnar frá stofnun ísa- reqi Urfum frá sögu Góðtemplara- þeq nnar a fyrsta Stórstúkuþinginu, til ^1?. sarnbykkt höfðu verið tilmœli hindin!?9ÍS am stoðning við útbreiðslu SanibykkSt’ rr'ð eft'r V°rU ° Mlpingi áfen °9 um veitingu og sölu lagafr ° ciryl<kia. Flutningsmaður si<áld m,VarPsms var Jón Ólafsson ^ssari |aVeraná' stórtemplar. Með eins i .a9asetningu vann Reglan, að- sinn á '"I0 ára Qömul, fyrsta sigur unum SVl°' lo99|afarmála. Með lög- 'sölubúa^ bönnuð staupsala áfengis Qn aldur^111 ',^erzianir höfðu um lang- Saian orð'?Trið ve't|n9akrár og staup- 1 mörgum heimilum þungur baggi, en kaupmönnum drjúg tekju- lind. Segja má, að sókn bindindismanna á löggjafarþingi þjóðarinnar hafi haf- izt með lagasetningu þessari. Sókn þeirra varð bœði löng og hörð, en þeir áttu jafnan úrvalsliði fram að tefla. Sjálfsagt hefði fáa grunað jan- úardaginn góða, er frumherjarnir sór- ust í fóstbrœðralag í kvistherberginu hjá Friðbirni Steinssyni, að eftir aldar- fjórðung yrðu samþykkt á Alþingi lög um aðflutningsbann á áfengi með 42 atkvœðum gegn 17. Sóknin var œvintýri líkust. Baráttan var háð heima í héruðum engu síður en í sölum Alþingis. Þetta voru vor- dagar gróandi þjóðlífs. Eitt helzta Regluskáldið kvað óð sinn um ,,vor- menn íslands", annað hvatti menn til að heyra ,,yfir höfin gjalla hornaslag hins nýja dags", og á fjölmennum stúkufundum víðs vegar um land söng fólkið: „H inn sterki Guð vorn styður hag og styrkir vora menn" Mér er til efs, að nokkur félagsmálahreyfing hérlendis eigi jafnglœsilega sóknar- sögu og Reglan á þessum árum. j því sambandi skyldum við minnast þess, að Góðtemplarareglan er meira en venjulegt bindindisfélag. j grundvall- arákvœðum hennar segir meðal ann- ars: „Starfsemi Góðtemplarareglunnar er reist á hugsjóninni um brœðralag allra manna. Allir eiga að hafa jafnan rétt til persónulegs þroska, frelsis og hamingju. Hver og einn á að gceta náunga síns, og sérhver er kallaður til starfs fyrir vaxandi mannheill og lífshamingju annarra." Fólk, sem á slíkar hugsjónir logandi í heitu hjarta er ekki líklegt til uppgjafar. Því er 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.