Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 38
Friðbjörn Steinsson, bóksali. er hvergi tíundað, enda ýmsum við- kvœmt, hve marga Reglan hefir dreg- ið upp úr áfengisholskeflunni eða forðað frá henni. Hefur þó sá brekinn tortímt fleiri góðum sonum þjóðar vorrar en sjór og vötn. Það er gott verk og þakkarvert að bjarga manns- lífum. Hitt er þó sjálfsagt enn mikil- vœgara að koma í veg fyrir, að menn hljóti meiðsl eða örkuml, andleg eða likamleg. Það var gamalla manna mál, að betra vœri heilt en vel gróið. Nú er að vísu ár og dagur, síðan Sverrir konungur hélt rœðuna sína frœgu gegn þýzkum vínsölum, en þó virðist margur enn jafnóvitur og Norð- menn voru á þeirri tíð. í rœðu sinni sagði konungur meðal annars: ,,Þá eggjar hún (ofdrykkjan) þess að van- rcekjast allri siðsemi og réttum boð- orðum, en girnast syndirnar og af- hugast allsvaldanda Guði og öllu hinu rétta, minnast á engan hlutinn, þann er hann hefir gert“. Þetta vissu Iíka tólfmenningarnir, sem fyrir 90 árum lögðu grundvöllinn að félagsmála- hreyfingu, sem nú telur um 1 1 þús- undir manna. Þeir vissu, hver bölvun áfengisneyzla er líkama og sál. Og allar vísindarannsóknir síðari tíma hafa staðfest álit þeirra. Það er ánœgjuefni, að nú er eins og rofi til. Á liðnum vetri hafa fIe'rl nýir félagar bœtzt Reglunni en um langan aldur. Enn höfðar hún til þesS bezta, sem býr í brjósti heilbrigð5 manns. Enn geymir hún eldinn, sem knýr til baráttu fyrir þeirri hugsjón að firra menn þeim voða, sem helnautn- ir búa þjóðum. ,,Enn er eitt", segi' Brynleifur Tobíasson, ,,sem veitt hefi' Reglunni ómetanlegan styrk síðast en ekki sízt: Hún er reist á kristilegum grundvelli, og það eru auðrakin sp°r' in. Þegar Reglan hefir af mestum trun aði fylgt meginkenningum kristm dómsins, haldið þeim með einlcegnl og áhuga að félögum sínum, hefir hen orðið þeim og þjóðfélögunum í he' til mestrar blessunar". HEIMILDIR: Brynleifur Tobiasson: Bindindishreyfingi'1 a landi. Ak. 1936. Ak. 40 ára minning Góð-templara á Akureyn- 1924. p 195®* Gils Guðmundsson: Öldin sem leið. ^v. ^ Indriði Indriðason: Góðtemplarareglan á l^ 75 ára. Rv. 1959. íslenzki Good-Templar. 1. árg. Rv. 1886 8^^ Jón Sigtryggsson: Ölvun og glœpir. Ry* Söngbók góðtemplara. Rv. 1934. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.