Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 47

Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 47
verðum við að fara. Þess vegna upp- frœðum við og œfum ungt fólk og sendum það til fjarlœgra staða með boðskap Krists. Margt af þessu unga fólki, sem tekur þótt í þessu starfi, er með í því um skeið. Það fœr undir- óúning til starfsins og ferðast svo með fognaðarerindið t. d. yfir sumarmán- uðina, svo sem stúdentar, er nota sum- crfríið sitt á þennan hátt. Aðrir eru meÖ eitt, tvö eða þrjú ár. Þetta unga fólk starfar þá ekki við neitt annað á rneðan. Þegar því svo finnst, að Þess tími sé útrunninn, og Guð kall- Qr það aftur til síns heima, hverfur það yfirleitt til sinna fyrri verka, náms eða hvað, sem það kann að vera. f’annig hervœðum við ungt fólk til kástniboðs, sem annars fengi e. t. v. ekki tœkifceri til að starfa við kristni- boð. Öll Kristniboðsfélög fara fram a, að þú nemir við kristniboðs- sbóla eða takir guðfrœðipróf, áð- or en hœgt er að senda þig út á ástniboðsakurinn. Þetta hefur í för sér margra ára nám, áður en ce9t er að fara út á kristniboðsakur- °9 allt lífið er e. t. v. vígt kallinu. ^AM vill þjálfa ungt fólk, sem vill 9efa stuttan tíma til kristniboðs, og ég !rúi bvi, að mjög margir geti tekið þátt ' slíku starfi. Á þennan hátt fáum við °P fólks til að vera með í útbreiðslu a9naðarerindisins, sem annars hefði e- f- v, ekki haft tœkifœri til þess. Þeg- t l un9a fólk svo kemur aftur ! ne'malands síns, er það fœrt um að Uf u,6'?0 bu9siónina um kristniboðið, hef Ve^ ^va® ba® er- e Ur fengið að reyna margt þennan . 1710 °g skynjað neyðina viða í heim- num og er þess vegna fœrt um að safna nýliðum, sem geta lagt út í sams konar þjónustu. En hvað með þá, sem komast til krist- innar trúar, hvað verður um þá? Við leggjum mikla áherzlu á samstarf við kristna menn, sem fyrir eru á staðnum, söfnuði og kristniboða og þegar við störfum í bœjum eða lönd- um, þar sem kristnir menn eru, þá störfum við í samvinnu við þá. Ef t. d. hópur frá Ungdom í oppdrag kœmi til íslands, þá myndu þau starfa með kristnum íslendingum í einhverjum söfnuði eða félagsskap. Þeim, sem áynnust, yrði þá beint inn í þann söfn- uð, sem fyrir er á staðnum, og þeim yrði síðan veitt aðstoð af þeim kristnu, sem þar eru. Það sama gerist einnig úti t heimi. En á þeim stöðum, í heiðnum löndum, þar sem engir kristniboðar eru eða aðrir kristnir menn, þá verð- ur að senda annan hóp eftir að sá, sem fyrst kom, er farinn, og mun þá síðari hópurinn varðveita ávöxtinn og stofna kristinn söfnuð, til að áfram- hald verði. Þá fœr starfið strax allt annað innihald. Þetta er ekki aðeins útbreiðslustarf heldur einnig œtlað til að uppbyggja hina kristnu, þannig að þeir geti stofnað söfnuði og vaxið. Nú vex fólksfjöldinn á jörðinni gífur- lega ár hvert. Hefur þú nokkrar tölur handbœrar, sem geta varpað Ijósi á ástandið? Þegar Jesús gaf kristniboðsskipun sína, er álitið að um 200 milljónir 45

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.