Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 47
verðum við að fara. Þess vegna upp- frœðum við og œfum ungt fólk og sendum það til fjarlœgra staða með boðskap Krists. Margt af þessu unga fólki, sem tekur þótt í þessu starfi, er með í því um skeið. Það fœr undir- óúning til starfsins og ferðast svo með fognaðarerindið t. d. yfir sumarmán- uðina, svo sem stúdentar, er nota sum- crfríið sitt á þennan hátt. Aðrir eru meÖ eitt, tvö eða þrjú ár. Þetta unga fólk starfar þá ekki við neitt annað á rneðan. Þegar því svo finnst, að Þess tími sé útrunninn, og Guð kall- Qr það aftur til síns heima, hverfur það yfirleitt til sinna fyrri verka, náms eða hvað, sem það kann að vera. f’annig hervœðum við ungt fólk til kástniboðs, sem annars fengi e. t. v. ekki tœkifceri til að starfa við kristni- boð. Öll Kristniboðsfélög fara fram a, að þú nemir við kristniboðs- sbóla eða takir guðfrœðipróf, áð- or en hœgt er að senda þig út á ástniboðsakurinn. Þetta hefur í för sér margra ára nám, áður en ce9t er að fara út á kristniboðsakur- °9 allt lífið er e. t. v. vígt kallinu. ^AM vill þjálfa ungt fólk, sem vill 9efa stuttan tíma til kristniboðs, og ég !rúi bvi, að mjög margir geti tekið þátt ' slíku starfi. Á þennan hátt fáum við °P fólks til að vera með í útbreiðslu a9naðarerindisins, sem annars hefði e- f- v, ekki haft tœkifœri til þess. Þeg- t l un9a fólk svo kemur aftur ! ne'malands síns, er það fœrt um að Uf u,6'?0 bu9siónina um kristniboðið, hef Ve^ ^va® ba® er- e Ur fengið að reyna margt þennan . 1710 °g skynjað neyðina viða í heim- num og er þess vegna fœrt um að safna nýliðum, sem geta lagt út í sams konar þjónustu. En hvað með þá, sem komast til krist- innar trúar, hvað verður um þá? Við leggjum mikla áherzlu á samstarf við kristna menn, sem fyrir eru á staðnum, söfnuði og kristniboða og þegar við störfum í bœjum eða lönd- um, þar sem kristnir menn eru, þá störfum við í samvinnu við þá. Ef t. d. hópur frá Ungdom í oppdrag kœmi til íslands, þá myndu þau starfa með kristnum íslendingum í einhverjum söfnuði eða félagsskap. Þeim, sem áynnust, yrði þá beint inn í þann söfn- uð, sem fyrir er á staðnum, og þeim yrði síðan veitt aðstoð af þeim kristnu, sem þar eru. Það sama gerist einnig úti t heimi. En á þeim stöðum, í heiðnum löndum, þar sem engir kristniboðar eru eða aðrir kristnir menn, þá verð- ur að senda annan hóp eftir að sá, sem fyrst kom, er farinn, og mun þá síðari hópurinn varðveita ávöxtinn og stofna kristinn söfnuð, til að áfram- hald verði. Þá fœr starfið strax allt annað innihald. Þetta er ekki aðeins útbreiðslustarf heldur einnig œtlað til að uppbyggja hina kristnu, þannig að þeir geti stofnað söfnuði og vaxið. Nú vex fólksfjöldinn á jörðinni gífur- lega ár hvert. Hefur þú nokkrar tölur handbœrar, sem geta varpað Ijósi á ástandið? Þegar Jesús gaf kristniboðsskipun sína, er álitið að um 200 milljónir 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.