Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 55
Ursti garður aS húsabaki og aðeins fá- e|n skref að ganga að lygnri víkinni, þar sem fríðar snekk|ur liggja við festar. Úr sjómannasögu átt norskan eigi að teljast einna skyldust íslenzku af tungum erlendra Pióða, er hún oft skringilega spaugi- e9 í eyrum íslendings, Maður var uPpi í Noregi, er nefndist Johan C. H. Storjohann. Hann stofnaði félag, sem e|tir hvorki meira né minna en „For- eaingen til evangeliets forkynnelse for s andinaviske sjomenn i fremmede avner". Það yrði á íslenzku eitthvað u bessa leið: „Félagið til boðunar apnaðarerindisins meðal norrœna s|ómanna í erlendum höfnum". .g ^tóri-Jóhann mun að vísu hafa ver- srnar maður vexti og smágerður. agu að síður reyndist hann mikill fyr- ^ erðar í norsku kristnilífi, þótti ein- ennilegur og sérstœður um margt. ^ann var skarpgáfaður, en andi hans ^rann sem á glóðum. Var hann því ya c^nn eirðarleysi, sem þyrlaði hon- $in Ur e'nu í annað. Hóf hann feril ^ n sem verzlunarmaður, en snerist Qtt til lifandi trúar og tók að nema sts e9 frceði. Sótti hann nám sitt nakkru til Þýzkalands og varð ^rður 9uðfrœðingur. Að loknu nami pj _ j., w Qr lst hann fyrst skólastjóri, en síð- ur ^r^stur- Árið 1863 var hann stadd- Predití'T^ °9 neytti Þá fœris °9 Leith h ' fyr'r nors'<um sjómön num í einn'| aá varó til þess, að sjómaður neys e|tQái ásjár hjá honum í sálar- Slnni- Sá atburður varð Stóra- Jóhanni köllun. Taldi hann sér skylt að hefja starf meðal sjómanna. Félag- ið, sem fyrr var getið, stofnaði hann svo með öðrum áhugamönnum 31. ágúst 1864, og er það því 110 ára á komandi sumri. Starfsemi þess er mikil og fjölþcett og afar víðfeðm. Má finna norskar sjómannastofur í hafnarborgum við fjcerstu strendur. Njóta sjómannaprestar félagsins mik- illar virðingar og vinsœlda. Gœtti þess ekki sízt í heimstyrjöldinni síðari. Oft munu íslenzkir sjómenn hafa notið góðs af þessari starfsemi Norðmanna. Árið 1879 var stofnað félag til heimastarfs meðal sjómanna í Noregi. Er það einnig mjög öflugt, enda skipta ráðnir starfsmenn þess hundruðum. Félagið hefur m. a. nokkur skip í för- um með ströndum Noregs. Einn ís- lendingur kemur við sögu þessa fé- lags með sérkennilegum hcetti. Jó- hannes Sigurðsson, prentari, gerðist ungur einn af drengjum séra Friðriks. Snemma mun hann hafa fengið á- huga fyrir starfi meðal sjómanna, stóð fyrir sjómannastofu í Reykjavík um sinn, og skömmu fyrir 1930 mun hann hafa gert sér ferð til Noregs, til þess að kynna sér kristilegt starf með- al sjómanna þar. Á fjórða áratug ald- arinnar mun hann hafa starfað um skeið sem predikari á vegum heima- starfsfélagsins í einu af skipum þess. Orti hann þá á norsku sálm, sem al- kunnur er meðal norskra sjómanna og nýtur mikilla vinsœlda. Er hann nefndur „Elíesersöngurinn". Víst hefði verið verðugt að gera starfi Jóhannesar og fleiri frumherja í þágu íslenzkra sjómanna betri skil, en þess er ekki kostur að sinni. En íhugunar- 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.