Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 57

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 57
vert má heita, hvort sú mikils verða stett á ekki eitthvað hjá einhverjum. Lítil byggingarsaga Um gerð hinna fyrstu kirkna á íslandi eru fáar sagnir og snauðar. Þannig hefst hin forvitnilegasta byggingar- saga islenzks húss — þeirrar kirkju, <<er að réttu kallast andleg móðir allra Qnnarra vígðra húsa á íslandi", með þessum orðum einum: „Gissur hvíti 'et gera hina fyrstu kirkju í Skálaholti °9 var þar grafinn að þeirri kirkju —." har nœst segir Hungurvaka frá hirkjubyggingu Gissurar biskups að ^áður hans andaðri: ,,En þá er hún Var önduð og biskup hlaut allt land, Pá lagði hann það allt til kirkju þeirr- °r< er í Skálaholti er og hann sjálfur afði gera látið, þrítuga að lengd, og WSði Pétri postula. Og mörg gœði annur lagði Gissur biskup til þeirrar lrkiu, bœði í löndum og lausafé, og vað á síðan, að þar skyldi ávallt 'skupsstóll vera, meðan ísland vœri Vggt og kristni má haldast. Gissur iskup gaf til kirkju í Skálaholti pur- Pnrahökul hvítan, er þar hefir lengi 1 an beztur verið, og margar ger- semar aðrar." Llm Magnús biskup Einarsson segir sv°: „Magnús biskup lét mjög auka v'r iu í Skálaholti og vígði síðan, og ar kirkjudagur settur á Seljumanna- ^essu- áður hafði verið Krossmessu Vor, þá er Gissur biskup hafði vígt. agnús biskup lét tjalda kirkju borða eim, er hann hafði út haft, og voru a inar mestu gersemar. Hann hafði og út pell það, er hökull sá var úr ger, er skarmendingur heitir." Engu gleggri er lýsing Hungurvöku á kirkju Klœngs biskups, þótt frœgri sé orðin: „ Á tveim skipum komu út stórviðir þeir, er Klœngur biskup lét höggva í Noregi til kirkju þeirrar, er hann lét gera í Skálaholti, er að öllu var vönduð fram yfir hvert hús annað, þeirra, er á fslandi voru ger, bœði að viðum og smíði." Þó segir þar enn: „Hann lét þegar taka til kirkjusmíðar, er hann hafði einn vetur að stólnum setið. Svo sýndust öðrum mönnum til- lög vera mikil til kirkjugerðar að hverjum misserum, bœði í viðarföng- um og smíðakaupum og mannhöfn- um þeim, er þar fylgdu, að svo þótti skynsömum mönnum sem öll lausafé- þyrfti til að leggja, þau, er til stað- arins lágu í tíundum og öðrum tillög- um." Smiðir eru og nafngreindir: „Þessir voru höfuðsmiðir að kirkjunni í Skála- holti: Árni, er kallaður var höfuðsmið- ur, og Björn inn hagi Þorvaldsson. Illugi Leifsson telgdi og viðu. En þá er kirkjan var alger, orti Runólfur biskupsson vísu þessa: Hraust er höll sú, er Kristi hugblíðum lét smíða, góð er rót und ráðum, ríkur stjórnari, slíkum. Gifta var það, er gerði Guðs rann íugtanni. Pétur hefur eignazt ítra Árna smíð og Bjarnar." Biskupar báðir, Klœngur og Björn Hólabiskup, vígðu kirkjuna, er hún þótti til vígslu fallin, annar utan, en 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.