Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 65
Camara, erkibiskup. ^iklurm innileik og fögnuði að Kervirtist Síðdegis ávarpaði hann svo sam- °muna og fIutti erindi um scett frið- ®9in9arinnar meðal manna. Var a hans Ijúfleg, en þó salti krydduð, Sm vcenta Maðurinn er brenn- n i mœlskur, og fylgdi orðum hans áh11-?' m'^'^ °9 rnyndugleiki, líklega 0 r',.ameiri sakir líkamssmœðar og js? i'-|frnennsku hans. Um efni erind- n ns kynni að mega deila, Þar virtist ®rri einhliða áherzla lögð á þá skyldu kristins manns að berjast gegn félagslegri neyð og hvers konar rang- lceti í mannlegu og jarðnesku samfé- lagi. Þannig skyldi kristinn maður vinna að fullkomnun sköpunarinnarog flýta komu Guðs ríkis. Veittist Camara harkalega að hinum alþjóðlegu auð- og viðskiptahringnum og brýndi menn mjög til að snúast gegn þeim hvar- vetna, því að þeir vœru gróðurreitir hinna djöfullegustu afla á jörðu. — Þótt ýmsum kunni að þykja slík guð- frœði full einhliða og jarðnesk, ef ekki fylgir fleira, þá getur þó enginn sá daufheyrzt við henni, sem muna vill orð Jesú um hina minnstu brceður (Matt. 10,42; 25,40). Leyfðar voru fyrirspurnir til erkibisk- upsins að erindi hans loknu. Höfðu þá sumir fundarmanna, er til máls tóku, uppi skringilega og hégómlega til- burði við að sýna tungumálakunnáttu sína og aðra þekkingu og mannást. Stakk það allt mjög í stúf við láfleysi biskupsins. Margir viðstaddra munu efalaust lengi minnast þess, er hinn kornungi, sœnski prestur, sem áður varð okkur löndum samferða í lest- inni frá Osló, spurði, hvort kristnir menn í Suður-Ameríku vceru þess um- komnir að elska þá ranglœtismenn og kúgara, sem þeir cettu í höggi við þar syðra. Því svaraði Camara svo, að kristinn maður œtti aldrei annarra úr- kosta völ en þess að elska. Bra'uS brotið að kveldi Þegar rokkið var orðið, að kvöldi þess sama dags, hófst messa í Raulands- kirkju, sveitakirkjunni, sem áður var 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.