Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 70
issöfnuð Messíasar fró og af öllum þjóðum. Predikun kristniboðsins ó alls stað- ar að leiða til þess, að kirkja Jesú Krists sé gróðursett. Hún leiðir fram nýjan, takmarkaðan veruleika og er salt og Ijós í því þjóðfélagi, sem um- lykur hana. Heilagur andi gefur safnaðarmönn. um, fyrir fagnaðarerindið og sakra- mentin, nýtt líf og andlegt samfélag, sem varir að eilífu, bœði við Guð, sem er raunverulega nálœgur þeim, og hverjum við annan. Það er hlut- verk safnaðarins að hvetja með vitn- isburði sínum, einnig hina týndu, sem lifa enn utan samfélagsins, til þess að verða limir á líkama Krists, enda fœrir það þeim hjálprœðið. Söfnuðurinn á og að setja fram fagn- aðarerindið sem nýtt samfélag. Þar með snúumst vér gegn því við- horfi, að kirkjan sem söfnuður Jesú sé aðeins hluti af heiminum. Vér and- mœlum því, þegar burt er máður hinn mikli munur á hinum tvenns konar veruleika, enda varði munurinn að- eins skilning og hlutverk. Vér rísum gegn því, að kirkjan hafi ekki annað fram yfir heiminn en vitneskju um framtíðarsáluhjálp, sem allir menn eigi að öðlast hlutdeild í. Vér andmœlum og þeim hjálprœð- isskilningi, sem er eingöngu miðaður við þennan heim, en samkvœmt hon- um eiga kirkjan og heimurinn aðeins hlutdeild sameiginlega í félagslegri friðþœgingu. Þetta mundi leiða til þess, að kirkjan tortímdi sjálfri sér. 6. „Fyrir því skuluð þér minnast þessa: Sú var tíðin, að þér, sem að holdinu til eruð heiðingjar . . . sú var tíðin, er þér voruð án Krists, útilokað- ir frá þegnrétti ísraelsmanna og stóð- uð fyrir utan sáttmálana, sem fyrir- heitin voru tengd við, vonlausir og guðvana í heiminum" (Efes. 2,11—- 12). Vér gerum oss Ijóst og vitnum: Tilboði hjálprœðisins í Jesú Kristi er undantekningarlaust beint til allra manna, sem eru ekki enn tengdir hon- um í meðvitaðri trú. Áhangendur ann- arra trúarbragða og lífsviðhorfa geta þv! aðeins eignazt hlut í þessu hjálp- rœði, að þeir láti leysa sig úr fyrn fjötrum sínum og falsvonum, en verði gróðursettir á líkama Krists fyrir tru og skírn. Einnig ísrael mun finna sálu- hjálp fyrir afturhvarf til Jesú Krists. Þar með höfnum vér þeirri villu- kenningu, að trúarbrögðin og lífsvið- horfin séu einnig hjálprœðisvegir við hlið trúarinnar á Krist. Vér andmœlum því, að „návist Krists" meðal fylgjenda annarra trúar- bragða og gagnkvœm trúarleg urrl' gengni við þá í samtökum komi í stað- inn fyrir boðun fagnaðarerindisins, sem knýr til afturhvarfs, í stað þesS að vera gott tœki fyrir kristniboðið til að tengjast fólki. Vér andmœlum því, að önnur tru- arbrögð og hugsjónastefnur geti kom- ið í staðinn fyrir kirkju Krists, ef Þœr taka að láni kristnar hugsjónir, vonir, markmið og þjóðfélagsafstöðu, þó a því sé sleppt, að þetta er afdráttar^ laust tengt persónu Jesú Krists. beina þeim meira að segja ! att trúarbragðablöndunar og andstö u við Krist. 7. „Þessi fagnaðarboðskapur uj11 ríkið mun predikaður verða um a 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.