Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 72

Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 72
Frd tíðindum heima Nokkur vandkvœði eru á því að segja tíðindi úr söfnuðum landsins og frá kristilegu starfi víðsvegar um landið. Einkum má Ijósf vera, að örðugt er að koma slíku við, svo að gagni verði, í riti, sem aðeins kemur út fjór- um sinnum á ári. Prestar og áhuga- menn gœtu þó orðið að miklu liði í þessum efnum. Rétt vœri þó að hafa einkum í huga þau tíðindi, sem varla eða síður er von til að birtist í öðrum blöðum, ennfremur þau tíðindi, sem œtla má, að ekki séu um of forgengi- leg. Á þjóðhátíð Þjóðhátíðarár er nú runnið, og mun þjóðin með ýmsum hœtti gera sér dagamun í því tilefni. Hvarvetna um land mun þjóðhátíðar með einhverj- um hœtti minnzt ! söfnuðunum, sums staðar með hátíðasamkomum, tón- leikum eða hátíðamessum. í Skálholti verður ellefuhundrað ára afmœlis vœntanlega einkum minnzt á Skál- holtshátíð, en með ýmsum hœtti öðr- um verður einnig minnt á þessi tíma- mót þar. Þegar hafa verið haldnar fjórar samkomur í því skyni í Skál- holtkirkju. Hin fyrsta var haldin að kvöldi 10. febrúar. SkáIholtskór og organisti kirkjunnar frú Margrét Grún- hagen, fluttu þar íslenzka kirkjutón- list, m. a. verk eftir dr. Pál ísólfsson og Þorkel Sigurbjörnsson og verk, er dr. Róbert A. Ottósson hafði búið til flutnings. Fram fór einföld sýning, er tákna skyldi landnám og kristnitöku, og önnuðust hana unglingar. Biskup, herra Sigurbjörn Einarsson, flutti er' indi um íslenzka heimilisguðrœkni, en Guðmundur Einarsson, œskulýðsfoll' trúi flutti hugleiðingu. Ennfremur lástJ þrjár konur, frú Jósefína Hansen, frU Halla Bjarnadóttir og frú Fríður Péturs- dóttir, úr íslendingabók, kvœði J°nS Helgasonar prófessors til höfundar Hungurvöku, úr Lilju, úr Skálholtsha- tíðaljóðum síra Sigurðar Einarssonar og kvœðið Hallgrímur Pétursson sd,r síra Matthías Jochumson. Þess má geta jafnframt, að haldin hafa verið erindi á vegum Lýðskólans í Skálholti flest miðvikudagskvöld e liðnum vetri, og hefur öllum ve^g heimill aðgangur. Má því segja, a nokkurrar grózku gœti á staðnurn. Heyrzt hefur, að Skagfirð'n9a^ hyggist halda myndarlega þia tíð á Hólum í sumar. 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.