Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 73
HungraSur var eg . . .
Talið er, að 100.000 manns hafi far-
l2t úr hungri í Norður-Eþlóplu í vetur,
°9 kynni sú tala þó að vera hœrri. í
Suður-Eþíópíu tókst hins vegar að
mestu að forða manndauða af hung-
ursneyð. Er mikið fagnaðarefni, að
það skuli nú einkum þakkað íslend-
lngum. Svo sem kunnugt er tókst söfn-
Un sú, sem Hjólparstofnun kirkjunnar
9ekkst fyrir í samróði við stjórn Kristni-
þ°ðssambands íslands, mjög vel.
Söfnuðust liðlega 10 milljónir króna.
^Qr allt það fé sent jafnharðan til
þhstniboðanna í Konsó, og er fullyrt,
allt hafi komið til skila. Er þessa
getið vegna þess, að stundum hefur
°rðið misbrestur ó, að fé, sem hjólp-
arstofnanir söfnuðu, kœmist í réttar
hendur.
Sr fyrstu gjafir bórust héðan að
eiman, höfðu kristniboðarnir þegar
est kaup á miklum birgðum korns og
,ahð úthlutun. Stóð heima, að fyrsta
avísun héðan barst fjárhaldsmanni
t'eirra í hendur sama dag og fyrsta
preiðsla skyldi innt af hendi. Mátti
að ekki seinna vera, þv! að annað
te var ekki handbœrt. Um 93.000
^anns munu hafa komizt á skrá hjá
r|stniboðunum sem hjálparþurfi, og
^e Ur allt það fólk þegið matgjafir
? tor en einu sinni. Bréf frá kristni-
0 unum bera með sér þakklœti
Pessa þurfandi fólks.
að
ið
ðtarfið að úthlutun matvœla hefur
Vonum aukið kristniboðunum erf-
of' SV0 um munar. Þeir eru alltaf
.-1air °9 aldrei fremur en nú. Mun í
rað! as
surria
reyna að senda þeim liðsauka
Það eitt er dapurlegt við gjafir þess-
ar frá íslandi, að þœr eru einungis
til hjálpar í líkamlegri neyð. Og þá
skortir ekkert á fúsleika og rausn Is-
lendinga. Hins vegar er það ákaflega
lítið brot þjóðarinnar, sem stendur
straum af hinu eiginlega kristniboðs-
starfi. Þótt þessi litli hópur gefi í millj.
ónum, hafa milljónir þcer aldrei náð
tug á einu ári. Þörfin á hjálp í and-
legri neyð vex hraðar en fjáraflinn.
Lengi hefur það staðið starfinu ! Konsó
fyrir þrifum, að kirkja er þar engin,
og á þessu þjóðhátiðarári skortir enn
fé til þeirrar byggingar.
Safnaðarblað Árbœjarsóknar
Einn hinna yngstu safnaða i Reykjavík
hóf útgáfu safnaðarblaðs árið 1972.
Mun sóknarpresturinn, sira Guðmund-
ur Þorsteinsson, trúlega hafa átt frum-
kvœði að þeirri útgáfu. Blaðið er hið
álitlegasta ásýndum, um 30 siður í
heldur stóru tímaritsbroti. Skal það
koma út tvisvar á ári. Eru fram til
þessa komin út þrjú hefti þess. í fyrstu
ritnefnd þess voru: Jökull Pétursson,
Gunnar Petersen og Jóhann Björnsson,
en sóknarpresturinn var og er ábyrgð-
armaður. Jökull Pétursson andaðist i
maí s. I. ár, og tók þá Svava Ólafs-
dóttir sœti í ritnefnd.
Ekki er þess kostur að rekja hér efni
þessa blaðs í þeim heftum, sem út
eru komin. Kennir þar margra grasa.
M. a. er þar ýmsan fróðleik að finna
um safnaðarstarf og starfskrafta.
Helzt mœtti finna að því, að upp-
byggilegt, trúarlegt lesefni vœri af
helzt til skornum skammti. En fram-
71