Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 73
HungraSur var eg . . . Talið er, að 100.000 manns hafi far- l2t úr hungri í Norður-Eþlóplu í vetur, °9 kynni sú tala þó að vera hœrri. í Suður-Eþíópíu tókst hins vegar að mestu að forða manndauða af hung- ursneyð. Er mikið fagnaðarefni, að það skuli nú einkum þakkað íslend- lngum. Svo sem kunnugt er tókst söfn- Un sú, sem Hjólparstofnun kirkjunnar 9ekkst fyrir í samróði við stjórn Kristni- þ°ðssambands íslands, mjög vel. Söfnuðust liðlega 10 milljónir króna. ^Qr allt það fé sent jafnharðan til þhstniboðanna í Konsó, og er fullyrt, allt hafi komið til skila. Er þessa getið vegna þess, að stundum hefur °rðið misbrestur ó, að fé, sem hjólp- arstofnanir söfnuðu, kœmist í réttar hendur. Sr fyrstu gjafir bórust héðan að eiman, höfðu kristniboðarnir þegar est kaup á miklum birgðum korns og ,ahð úthlutun. Stóð heima, að fyrsta avísun héðan barst fjárhaldsmanni t'eirra í hendur sama dag og fyrsta preiðsla skyldi innt af hendi. Mátti að ekki seinna vera, þv! að annað te var ekki handbœrt. Um 93.000 ^anns munu hafa komizt á skrá hjá r|stniboðunum sem hjálparþurfi, og ^e Ur allt það fólk þegið matgjafir ? tor en einu sinni. Bréf frá kristni- 0 unum bera með sér þakklœti Pessa þurfandi fólks. að ið ðtarfið að úthlutun matvœla hefur Vonum aukið kristniboðunum erf- of' SV0 um munar. Þeir eru alltaf .-1air °9 aldrei fremur en nú. Mun í rað! as surria reyna að senda þeim liðsauka Það eitt er dapurlegt við gjafir þess- ar frá íslandi, að þœr eru einungis til hjálpar í líkamlegri neyð. Og þá skortir ekkert á fúsleika og rausn Is- lendinga. Hins vegar er það ákaflega lítið brot þjóðarinnar, sem stendur straum af hinu eiginlega kristniboðs- starfi. Þótt þessi litli hópur gefi í millj. ónum, hafa milljónir þcer aldrei náð tug á einu ári. Þörfin á hjálp í and- legri neyð vex hraðar en fjáraflinn. Lengi hefur það staðið starfinu ! Konsó fyrir þrifum, að kirkja er þar engin, og á þessu þjóðhátiðarári skortir enn fé til þeirrar byggingar. Safnaðarblað Árbœjarsóknar Einn hinna yngstu safnaða i Reykjavík hóf útgáfu safnaðarblaðs árið 1972. Mun sóknarpresturinn, sira Guðmund- ur Þorsteinsson, trúlega hafa átt frum- kvœði að þeirri útgáfu. Blaðið er hið álitlegasta ásýndum, um 30 siður í heldur stóru tímaritsbroti. Skal það koma út tvisvar á ári. Eru fram til þessa komin út þrjú hefti þess. í fyrstu ritnefnd þess voru: Jökull Pétursson, Gunnar Petersen og Jóhann Björnsson, en sóknarpresturinn var og er ábyrgð- armaður. Jökull Pétursson andaðist i maí s. I. ár, og tók þá Svava Ólafs- dóttir sœti í ritnefnd. Ekki er þess kostur að rekja hér efni þessa blaðs í þeim heftum, sem út eru komin. Kennir þar margra grasa. M. a. er þar ýmsan fróðleik að finna um safnaðarstarf og starfskrafta. Helzt mœtti finna að því, að upp- byggilegt, trúarlegt lesefni vœri af helzt til skornum skammti. En fram- 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.