Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 75

Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 75
trua. í sumarbúðunum er lögð áherzla a kristin frœði, bœnastundir, útilíf, kvöldvökur. Þar er reynt að skapa heilbrigt og skemmtilegt kristið sam- félag. Nokkrar breytingar verða á rekstursfyrirkomulagi þeirra sumar- f’úða í ár, sem að öllu verða reknar af skrifstofu œskulýðsfulltrúa. Við vilj- um nú tengja sumarbúðirnar betur starfi einstakra safnaða, þannig, að börn úr ákveðnu prestakalli komi ásamt fulltrúa sínum í búðirnar. í búð- Ur|um vinni þau síðan í sameiningu Qð undirbúningi barnastarfs í söfnuði sinum. Á þennan hátt viljum við gera sumarbúðadvölina að hluta safnaðar- starfsins og tryggja þannig stöðuga a9 kerfisbundna leiðsögn kirkjunnar a þessum börnum. Það er nú Ijóst, að í sumarbúðunum í Skálholti verða f|Verjum flokki fastir kjarnar barna Ur öllum prestaköllum Reykjavíkur- Profastsdœmis. Sóknarprestar munu eimsœkja sína „flokka", myndir Verða teknar af sumarbúðalífinu, og v°nandi verða á vetri komanda kvöld- vókur í sóknunum með börnunum og areldrum þeirra. Börnin munu flytja '' e^9ileiki" f kirkjunni sinni o. s. frv. m leið og þannig er leitast við að styrkja safnaðarstarfið og safnaðar- V|tund( eru búðirnar einnig auglýstar. ag getiim nú þegar farið að vona, a þessi breyting muni auka aðsókn að búðunum. Ig ^ ^mnubúðanefnd. S. I. ár var tal- , að þeirra vœri ekki þörf, en vinnu- ^u irnar hafa oft áður á undanförn- m árum verið vinsœlar og taldar af aHi^UtTl ^ Þarfasta fyrirtœki. Nú er í Se U^,Un vinnubúðir fyrir unglinga, ^ á einhvern hátt hafa lent upp úr hjólfarinu, ef svo má að orði komast. Þá er einnig til umrœðu einhvers kon- ar vinnubúðir fyrir börn og unglinga á aldrinum 12—15 ára. 3) Frœðslunefnd. Hún hefur það verkefni ásamt með sumarbúðanefnd að vinna að frœðsluefni fyrir sumar- búðirnar. Frœðslunefndin fylgist með því, sem hér er að gerast heima í kristinfrœðimálum og erlendis. Frœðslunefnd fylgist t. d. með þeim bollaleggingum, sem nú eru uppi hjá hinum Norðurlandaþjóðunum (og víð- ar) um heildarfrœðsluáœtlun kirkjunn- ar, er miðast við þá frœðslu, er for- eldrar fá, er þeir bera börn sín til skírnar, allt þar til börnin standa í sporum foreldra sinna. Þessi heildar- áœtlun liggur ekki enn fyrir á Norð- urlöndunum, en málin eru rœdd og ráðstefnur haldnar. 4) Skiptinemanefnd. Æskulýðsstarf- ið er þátttakandi í samtökum, er heita: ,,AIþjóðleg, kristin ungmennaskipti." í samtökum þessum eru samtals 30 þjóðir. Skiptinemarnir dvelja eitt ár erlendis hjá fjölskyldu, er gengur þeim í foreldra- og systkinastað þetta ár. Tengslin við þessa fjölskyldu vara samt oftast miklu lengur. Skiptinem- unum er þannig œtlað að víkka sjón- deildarhringinn, kynnast vandamálum erlendis til að sjá önnur skýrari heima fyrir. í samtökunum er lögð áherzla á frið í heimi og sátt mannkyns. Erlendu skiptinemarnir, sem hingað koma, taka fyrst þátt í námskeiði í íslenzku. Meðan sá tími stendur yfir, er reynt að kynnast þeim persónulega og kynna þau fyrir sóknarprestum sin- um. Þau dvelja þá hjá sinni „nýju" fjölskyldu, sem er þeirra fasti punktur 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.