Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 84
sem verra er: Boðskapur kirkiunnar fel-
ur þá ekki lengur í sér fyllingu hins
biblíulega boðskapar.
Hópur kristins œskufólks í Noregi,
sem hefur stjórnmálalegan áhuga,
hefur sett fram kjörorðið: íhaldssam-
ur í guðfrœðinni, róttœkur í stjórnmál-
unum. Ég er sammála slíku kjörorði,
ef íhaldssemi í guðfrœði táknar trú-
mennsku við hinn biblíulega boðskap.
Hinu má einnig bœta við, að róttœk
gagnrýni merkir ekki sjálfkrafa rót-
tcekan vinstrisósíalisma, eins og við
t. d. þekkjum hér í Noregi í dag. Hér
verðum við að skilja orðið róttœkur í
sinni upphaflegu merkingu, þ. e. a. s.
gagnrýni, sem nœr niður til rótarinn-
ar. Kirkja, sem boðar dýptina í orði
Guðs, hefur einnig sérstakar forsend-
ur til þess að benda á hið djöfullega
djúp í mannlegri tilveru, og þá um
leið í þjóðfélaginu.
Mikilvœgasta þjóðfélagsgagnrýnin
í sögu Guðs 'þjóðar kom fram hjá
þeim, sem sóttu boðskap sinn í dýpt.
ina í orði Guðs. Ég nefni hér dóms-
spámenn Gamla testamentisins,
Jesúm, Pál, Ágústínús, Martein Lúter
og úr okkar eigin samtíð Karl Barth.
Hinn kristni boðskapur um frið-
þœginguna er vel fallinn til þess
að sýna fram á hina dýnamisku ein-
ingu milli fagnaðarerindisins og sið-
frœðinnar. Fagnaðarerindið erfólgið i
boðskap friðþœgingarinnar: Guð hef-
ur í Jesú Kristi sœtt heiminn við sig.
Boðskapurinn sem beinist að okkur
ofan frá er augljós: Mennirnir eru frið-
þœgðir við Guð. Það er friðþœging
milli himins og jarðar. En þetta er
ekki allur boðskapur Biblíunnar um
friðþœginguna. Boðskapurinn verður
þá fyrst í samrœmi við dýpt boðskap-
ar Biblíunnar, þegar við bœtum við:
Vegna þess að Guð hefur skapað frið-
þœgingu milli himins og jarðar, viM
hinn sami skapandi og friðþœgjandi
Guð, að friðþœging verði á jörðu.
Friðþœgingin verður einnig að gjörast
á jörðinni, annars fellur jörðin út ur
friðþœgingunni við himininn. Boð-
skapurinn um friðþœginguna í Kristi
felur í sér boðskapinn um friðþœg-
ingu á jörðunni. Þess vegna er su
kirkja ekki trú Biblíunni, sem aðeins
boðar friðþœginguna milli himins °9
jarðar.
Þannig verður friðþcegingin einmg
kristilegt félagssiðfrœðilegt einkenní
og aðalatriðið er, að þetta einkenni
er ekki aðeins almennt, heldur er þa®
sótt í sjálfan kjarna fagnaðarerindis
ins. Einingin milli fagnaðarerindis og
siðfrœði í orði friðþcegingarinnar bih
ist mjög skýrt t. d. I fjallrceðunni/
Matt. 5: Sœtztu fyrst við bróður þ'nn
og kom síðan og ber fram gáfu þina-
Meginspurningin er samt sem áður,
hvort boðskapurinn um friðþœg'n9
una í Kristi hefur einnig þjóðfélagsle9
áhrif. Verður friðþœging, grundvölN^
á verki Krists, þjóðfélagslegt einkenn'-
Hér mœta vandamál hinni he
bundnu lúthersku kenningu. Hér gœtl
óttans á samblöndun lögmáls 0
fagnaðarerindis, þannig að fagnciðar
erindið verði mœlikvarði samféla3s^
ins með þeim afleiðingum, að kir la ^
endi í trúarvingli eða guðveldi (te
krati).
Að mínu mati hefur lúthersk ^en.g
ing verið haldin of miklum ótta
að nota fagnaðarerindið sem ’ .
kvarða í hinu mannlega samfe 0
82