Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 84

Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 84
sem verra er: Boðskapur kirkiunnar fel- ur þá ekki lengur í sér fyllingu hins biblíulega boðskapar. Hópur kristins œskufólks í Noregi, sem hefur stjórnmálalegan áhuga, hefur sett fram kjörorðið: íhaldssam- ur í guðfrœðinni, róttœkur í stjórnmál- unum. Ég er sammála slíku kjörorði, ef íhaldssemi í guðfrœði táknar trú- mennsku við hinn biblíulega boðskap. Hinu má einnig bœta við, að róttœk gagnrýni merkir ekki sjálfkrafa rót- tcekan vinstrisósíalisma, eins og við t. d. þekkjum hér í Noregi í dag. Hér verðum við að skilja orðið róttœkur í sinni upphaflegu merkingu, þ. e. a. s. gagnrýni, sem nœr niður til rótarinn- ar. Kirkja, sem boðar dýptina í orði Guðs, hefur einnig sérstakar forsend- ur til þess að benda á hið djöfullega djúp í mannlegri tilveru, og þá um leið í þjóðfélaginu. Mikilvœgasta þjóðfélagsgagnrýnin í sögu Guðs 'þjóðar kom fram hjá þeim, sem sóttu boðskap sinn í dýpt. ina í orði Guðs. Ég nefni hér dóms- spámenn Gamla testamentisins, Jesúm, Pál, Ágústínús, Martein Lúter og úr okkar eigin samtíð Karl Barth. Hinn kristni boðskapur um frið- þœginguna er vel fallinn til þess að sýna fram á hina dýnamisku ein- ingu milli fagnaðarerindisins og sið- frœðinnar. Fagnaðarerindið erfólgið i boðskap friðþœgingarinnar: Guð hef- ur í Jesú Kristi sœtt heiminn við sig. Boðskapurinn sem beinist að okkur ofan frá er augljós: Mennirnir eru frið- þœgðir við Guð. Það er friðþœging milli himins og jarðar. En þetta er ekki allur boðskapur Biblíunnar um friðþœginguna. Boðskapurinn verður þá fyrst í samrœmi við dýpt boðskap- ar Biblíunnar, þegar við bœtum við: Vegna þess að Guð hefur skapað frið- þœgingu milli himins og jarðar, viM hinn sami skapandi og friðþœgjandi Guð, að friðþœging verði á jörðu. Friðþœgingin verður einnig að gjörast á jörðinni, annars fellur jörðin út ur friðþœgingunni við himininn. Boð- skapurinn um friðþœginguna í Kristi felur í sér boðskapinn um friðþœg- ingu á jörðunni. Þess vegna er su kirkja ekki trú Biblíunni, sem aðeins boðar friðþœginguna milli himins °9 jarðar. Þannig verður friðþcegingin einmg kristilegt félagssiðfrœðilegt einkenní og aðalatriðið er, að þetta einkenni er ekki aðeins almennt, heldur er þa® sótt í sjálfan kjarna fagnaðarerindis ins. Einingin milli fagnaðarerindis og siðfrœði í orði friðþcegingarinnar bih ist mjög skýrt t. d. I fjallrceðunni/ Matt. 5: Sœtztu fyrst við bróður þ'nn og kom síðan og ber fram gáfu þina- Meginspurningin er samt sem áður, hvort boðskapurinn um friðþœg'n9 una í Kristi hefur einnig þjóðfélagsle9 áhrif. Verður friðþœging, grundvölN^ á verki Krists, þjóðfélagslegt einkenn'- Hér mœta vandamál hinni he bundnu lúthersku kenningu. Hér gœtl óttans á samblöndun lögmáls 0 fagnaðarerindis, þannig að fagnciðar erindið verði mœlikvarði samféla3s^ ins með þeim afleiðingum, að kir la ^ endi í trúarvingli eða guðveldi (te krati). Að mínu mati hefur lúthersk ^en.g ing verið haldin of miklum ótta að nota fagnaðarerindið sem ’ . kvarða í hinu mannlega samfe 0 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.