Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 91

Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 91
Sr. ARNGRÍMUR JÓNSSON MESSUCREDO hinum ýmsu kirkjudeildum er það föst regla í messunni, á tilteknum ðögum, að flytja trúarjátningu. Þessi latning hefir verið nefnd ýmsum nöfn- Urr>: Messucredo, Credo og ^redo in unum. Hún hefir og verið nefnd Níkeujátning og kennd við Jrkjuþingið í Níkeu árið 325. Þetta 'rkjuþing fjallaði um Kristfrœðideil- Urnar og kenningar Ariusar um sam. and Logos við Föðurinn. Arius og y 9endur hans kenndu, sem kunnugt fr' Logos vœri skapaður úr engu, a Ur en heimurinn varð til, en ekki Lrá eilífð. Logos vœri annars eðlis fn kaðirinn og eigi skyldi tilbiðja hann.i Trúarjátning sú, sem þetta kirkju- ln9 samþykkti er þó ekki sú, er notuð N'J messunni °9 kiefir verið nefnd ýkeujátning. Hin eiginlega Níkeu- |atnin9 er svolátandi: "^ér trúum á einn Guð, föður almátt- le^an' skapara alls sýnilegs og ósýni- J9s. Og á einn drottin Jesúm Krist, an Guðs, getinn af föðurnum, einget- q^'er af veru föðursins, Guð af qU i' |ias af Ijósi, sannan Guð af I sönnun, getinn, eigi skapaðan, sömu veru og faðirinn, sem allt er orðið til fyrir, bceði það, sem er á himni og á jörðu, sem fyrir oss menn- ina og vegna vorrar sáluhjálpar sté niður og holdgaðist, varð maður, píndist og reis upp á þriðja degi, sté upp til himna og mun koma að dcema lifendur og dauða. Og á heilagan anda. En þá, sem segja: Sá tími var, er hann var ekki til, og: áður en hann var getinn var hann ekki til, og: hann er orðinn til úr því, sem ekki var, eða segja, að hann sé annars eðlis eða veru, eða Guðs sonur sé skapaður eða breytilegur eða umskiftum háður, þá fyrirdœmir hin kaþólska kirkja.2 Þessi játning var ekki cetluð til lítur- gískrar notkunar, t. d. ekki sem skírn- arjátning, heldur er hún lögð fram sem kenningarjátning. Löngu fyrir Níkeuþingið notuðu söfnuðir Austurkirkjunnar ýmsar játn. ingar við skírn og héldu áfram að nota þœr eftir þíngið allt til þingsins í Kalkedon árið 451, en allar höfðu þessar skírnarjátningar sameiginleg einkenni. Þesst tegund játninga nefna frœðimenn Symbolum Orientale3 En það er einhver þessara játninga 89

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.