Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 91

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 91
Sr. ARNGRÍMUR JÓNSSON MESSUCREDO hinum ýmsu kirkjudeildum er það föst regla í messunni, á tilteknum ðögum, að flytja trúarjátningu. Þessi latning hefir verið nefnd ýmsum nöfn- Urr>: Messucredo, Credo og ^redo in unum. Hún hefir og verið nefnd Níkeujátning og kennd við Jrkjuþingið í Níkeu árið 325. Þetta 'rkjuþing fjallaði um Kristfrœðideil- Urnar og kenningar Ariusar um sam. and Logos við Föðurinn. Arius og y 9endur hans kenndu, sem kunnugt fr' Logos vœri skapaður úr engu, a Ur en heimurinn varð til, en ekki Lrá eilífð. Logos vœri annars eðlis fn kaðirinn og eigi skyldi tilbiðja hann.i Trúarjátning sú, sem þetta kirkju- ln9 samþykkti er þó ekki sú, er notuð N'J messunni °9 kiefir verið nefnd ýkeujátning. Hin eiginlega Níkeu- |atnin9 er svolátandi: "^ér trúum á einn Guð, föður almátt- le^an' skapara alls sýnilegs og ósýni- J9s. Og á einn drottin Jesúm Krist, an Guðs, getinn af föðurnum, einget- q^'er af veru föðursins, Guð af qU i' |ias af Ijósi, sannan Guð af I sönnun, getinn, eigi skapaðan, sömu veru og faðirinn, sem allt er orðið til fyrir, bceði það, sem er á himni og á jörðu, sem fyrir oss menn- ina og vegna vorrar sáluhjálpar sté niður og holdgaðist, varð maður, píndist og reis upp á þriðja degi, sté upp til himna og mun koma að dcema lifendur og dauða. Og á heilagan anda. En þá, sem segja: Sá tími var, er hann var ekki til, og: áður en hann var getinn var hann ekki til, og: hann er orðinn til úr því, sem ekki var, eða segja, að hann sé annars eðlis eða veru, eða Guðs sonur sé skapaður eða breytilegur eða umskiftum háður, þá fyrirdœmir hin kaþólska kirkja.2 Þessi játning var ekki cetluð til lítur- gískrar notkunar, t. d. ekki sem skírn- arjátning, heldur er hún lögð fram sem kenningarjátning. Löngu fyrir Níkeuþingið notuðu söfnuðir Austurkirkjunnar ýmsar játn. ingar við skírn og héldu áfram að nota þœr eftir þíngið allt til þingsins í Kalkedon árið 451, en allar höfðu þessar skírnarjátningar sameiginleg einkenni. Þesst tegund játninga nefna frœðimenn Symbolum Orientale3 En það er einhver þessara játninga 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.