Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 93

Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 93
biðja með þeim (disiplina arcani). Trúnemarnir voru því farnir áður en jatningin var flutt. Hún var því eins °9 upphaf að messu hinna trúuðu, evkaristíunni og flutti án söngs af sofnuðinum eða fulltrúa hans, en ekki af prestinum. Á sjöttu öld er játningin fyrst sett 1 Tiessu í Vesturkirkjunni. Það er á ^Páni. Vestgotar voru Ariusarmenn, en a kirkjuþingi í Toledo árið 589 af- neitaði Reccared konungur þeirra Arí- osarvillu fyrir sig og þjóð sína og ját- a®i hina almennu trú eftir Symbolum ^icceno — Constantinopolitanum. Bauð ann svo, að játning þessi yrði játuð 1 rnessu af öllum nœst á undan Pater n°ster, svo að hjörtum mœttu hreins- aS verða fyrir trú áður en líkami og Drottins vœri bergt (Canon 2). Það er í þessum texta á Spáni, sem arpið filioque (að andinn útgangi ra föður og syni) festist í Messu- Credo. j Frakklandi er játningin sung- 'n í messu í kirkju Karls mikla í Achen f arnmu fyrir 780. Hvernig þessi siður erst Þangað er ekki fullljóst. Lítill Vafi er talinn á því, að játningin hafi Verið játuð í messu í Beneventum12 á ■ °id og sömuleiðis í Aquileia á orður-ltalíu. Á þessum stöðum er jQfningin flutt eftir guðspjall, og þann- srrT einni9 ' Achen. Af þessari ■ u iatningarinnar er sú skoðun látin . I°s, að siðvenjan sé frá Ítalíu kom- lita^ ^^klands. Á hitt er einnig að f-,a' textinn er hinn spánski með loque. Þá þyhjr sennilegt, að siður- l n afi horizt frá Spáni. Að vísu er ekl<n ^VCBr aiciir a leiðinni. Það er þó bor6^ Un^arie9t, ef hann hefir fyrst r,zt til írlands frá Spáni og þaðan til Bretlands og svo með Alcuin hin- um enska til hirðar Karls mikla. Ým- legt þykir benda til þess, að svona sé þessu farið.13 Hitt er einnig mögu- leiki að áhrifa hafi gœtt frá bœði ítalíu og Spáni. Karl mikli leitar samþykkis Leo III., páfa í Róm (d. 816), að hafa játning- una í messu og þá með spánska orða- laginu filioque. Páfinn mun hafa gef- ið samþykki sitt fyrir játningunni, en ekki fyrir orðalaginu filioque. Upp- runalegu orðalagi játningarinnar vildi hann ekki breyta. Þessi siður að syngja Messucredo virðist hafa breiðzt fremur hcegt út, og játningarinnar er sjaldan getið í messu í heimildum 9. aldar, en á 10. öld er Messucredo orðið algengt í messu norðan Alpafjalla og á áreið- anlega rót sína að rekja til siðvenj- unnar í Achen. Kirkja Karls mikla í Achen er mjög til fyrirmyndar höfð, enda er það í Frakklandi, sem hin líturgíska forusta er tekin og frönsk áhrif flœða yfir löndin. í Rómaborg er engin játning 1 mess- unni fyrr en á öndverðri 11. öld. Þá eru það áhrifin norðan Alpafjalla, sem setja skyndilegt svipmót á afstöðuna til játningarinnar 1 messu í Róm. Hinrik II. keisari kemur að norðan til Rómar árið 1014 til krýningar. Hann veitir því eftirtekt, að Messucredo er ekki haft í messu í Róm gagnstœtt venju í heimalandi hans. Var keisarinn ó- ánœgður með þessa tilhögun og lagði fast að páfa, sem þá var Benedikt VIII., að veita sér það í tilefni krýning- ar sinnar, að Messucredo yrði sungið í messunni.14 Lét páfinn þetta eftir og bauð að credo skyldi syngja í op- 91

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.