Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 93

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 93
biðja með þeim (disiplina arcani). Trúnemarnir voru því farnir áður en jatningin var flutt. Hún var því eins °9 upphaf að messu hinna trúuðu, evkaristíunni og flutti án söngs af sofnuðinum eða fulltrúa hans, en ekki af prestinum. Á sjöttu öld er játningin fyrst sett 1 Tiessu í Vesturkirkjunni. Það er á ^Páni. Vestgotar voru Ariusarmenn, en a kirkjuþingi í Toledo árið 589 af- neitaði Reccared konungur þeirra Arí- osarvillu fyrir sig og þjóð sína og ját- a®i hina almennu trú eftir Symbolum ^icceno — Constantinopolitanum. Bauð ann svo, að játning þessi yrði játuð 1 rnessu af öllum nœst á undan Pater n°ster, svo að hjörtum mœttu hreins- aS verða fyrir trú áður en líkami og Drottins vœri bergt (Canon 2). Það er í þessum texta á Spáni, sem arpið filioque (að andinn útgangi ra föður og syni) festist í Messu- Credo. j Frakklandi er játningin sung- 'n í messu í kirkju Karls mikla í Achen f arnmu fyrir 780. Hvernig þessi siður erst Þangað er ekki fullljóst. Lítill Vafi er talinn á því, að játningin hafi Verið játuð í messu í Beneventum12 á ■ °id og sömuleiðis í Aquileia á orður-ltalíu. Á þessum stöðum er jQfningin flutt eftir guðspjall, og þann- srrT einni9 ' Achen. Af þessari ■ u iatningarinnar er sú skoðun látin . I°s, að siðvenjan sé frá Ítalíu kom- lita^ ^^klands. Á hitt er einnig að f-,a' textinn er hinn spánski með loque. Þá þyhjr sennilegt, að siður- l n afi horizt frá Spáni. Að vísu er ekl<n ^VCBr aiciir a leiðinni. Það er þó bor6^ Un^arie9t, ef hann hefir fyrst r,zt til írlands frá Spáni og þaðan til Bretlands og svo með Alcuin hin- um enska til hirðar Karls mikla. Ým- legt þykir benda til þess, að svona sé þessu farið.13 Hitt er einnig mögu- leiki að áhrifa hafi gœtt frá bœði ítalíu og Spáni. Karl mikli leitar samþykkis Leo III., páfa í Róm (d. 816), að hafa játning- una í messu og þá með spánska orða- laginu filioque. Páfinn mun hafa gef- ið samþykki sitt fyrir játningunni, en ekki fyrir orðalaginu filioque. Upp- runalegu orðalagi játningarinnar vildi hann ekki breyta. Þessi siður að syngja Messucredo virðist hafa breiðzt fremur hcegt út, og játningarinnar er sjaldan getið í messu í heimildum 9. aldar, en á 10. öld er Messucredo orðið algengt í messu norðan Alpafjalla og á áreið- anlega rót sína að rekja til siðvenj- unnar í Achen. Kirkja Karls mikla í Achen er mjög til fyrirmyndar höfð, enda er það í Frakklandi, sem hin líturgíska forusta er tekin og frönsk áhrif flœða yfir löndin. í Rómaborg er engin játning 1 mess- unni fyrr en á öndverðri 11. öld. Þá eru það áhrifin norðan Alpafjalla, sem setja skyndilegt svipmót á afstöðuna til játningarinnar 1 messu í Róm. Hinrik II. keisari kemur að norðan til Rómar árið 1014 til krýningar. Hann veitir því eftirtekt, að Messucredo er ekki haft í messu í Róm gagnstœtt venju í heimalandi hans. Var keisarinn ó- ánœgður með þessa tilhögun og lagði fast að páfa, sem þá var Benedikt VIII., að veita sér það í tilefni krýning- ar sinnar, að Messucredo yrði sungið í messunni.14 Lét páfinn þetta eftir og bauð að credo skyldi syngja í op- 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.