Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 4

Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 4
Efni Bls. 99 I gáttum. — 100 Mynd: Móðir Teresa. — 101 Að upphafi prestastefnu 1974. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup. — 116 Kristniþáttur. Sr. Haukur Ágústsson. — 124 Kirkjan og samtíðin. Sr. Þórhallur Höskuldsson. — 133 Kirkjan í samfylgd sögunnar. Sr. Sigurður Guðmundsson, prófastur. — 139 Móðir Teresa. — 149 Eg trúi á Heilagan anda. M. Lúther. — 150 Skaber som engang. Jens Rosendal. — 151 Skapari, eitt sinn. Þýðing: Auðunn Bragi Sveinsson. — 152 Ljóðið um Logumkloster. Jens Rosendal. — 154 Enn frá síra Oddi. G. Ól. Ól. — 157 Vakning. Ólafur Ólafsson, kristniboði. — 162 Utanstefnusaga III. G. Ól. Ól. — 175 Frá tíðindum. — 175 Þáttur um guðfrœði: Epiklesis A. J. — 186 Embœtti og vígsla. Björn Magnússon, prófessor, er nú sjötugur orðinn og hefur hœtt kennslu við guðfrœðisdeild Háskóla íslands. Hefur hann verið kennari prestsefna öllum lengur, sem nú eru uppi á íslandi. Var hann fyrst settur dósent við guðfrœðisdeildina árið 1937 um nokkra mánuði, en skipaður dósent árið 1945 og prófessor fjórum árum síðar. Hefur hann því verið kennari mikils meirihluta þeirra presta, sem nu eru í embœttum, svo sem biskup gat um á síðustu prestastefnu. Störf hans og frœðiiðkanir skal ekki hér rekja, en hins skal getið, að hann var maður hollur og raungóður lœrisveinum sínum. Naut hann því virðingar og vinsœlda þeirra allra og það eins, þótt skiptar vœru skoðanir um margt. Guðs blessunar og heilla skal honum biðja með þökk.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.