Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 7

Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 7
DR- SIGURBJÖRN EINARSSON, BISKUP: Hð upphafi prestastefnu 1974 A ÞióShátíSarári Verið velkomnir, góðir brœður, til Prestastefnu á þjóðhátíðarári. Á slíku ari er mörg tilbreytni áformuð og þeg- ar orðin. En fyrst og fremst gengur lífið sinn gang, eins og endranœr, störfin, skyldur og tilbrigði dœgr- Qnna, helgj og rúmhelgi, sáning og uPpskera, dagur og nótt. Og eins og °nnur ár koma prestar saman á þess- Urn arstíma, um jónsmessuleytið. Sú Sarnkoma á fornar rœtur. Engir mann- undir eiga lengri samfellda sögu að a nema Alþingi. Og hún ber frá n°rnu fari jöfnum höndum íslenzkf na n °9 grísk-latneskt, prestastefna synodus. íslenzka heitið er eitt 'tni meðal margra um það, að feð- r 'rkjunnar á íslandi voru orðasmið- þei^°^'r' ^ frá ^'nU anc'ar ^ rrar alþjóðlegu menningar, sem ^arst með kirkjunni hingað til lands. fv lnuicer®ir voru þeir menn, sem rstir rituðu íslenzkt mál, klerkar ge°^U r^malið, þegar þeir hófu að q rq ^ýðingar helgar úr latínumáli. þ^a tUnqan er tœr eins og döggin, fór Prestu 9°r þejr fesfa f,ana £ s|<inn Enn enginn fram úr þessum óþekktu m um tök á íslenzku máli. fyrsta argangi Kirkjublaðsins 1891 fœr ritstjórinn, Þórhallur Bjarnarson, ákúrur frá presti einum ónafngreind- um fyrir málfar sitt. Þórhallur svarar: ,,Þú minnist á málið. Ekki vil ég vís- vitandi spilla því. Ég mcetti það ekki föður míns vegna, sem með vaxandi árum varð œ vandlátari málsins vegna, „blessað málið, sem ég elska œ þvl meir, er ég kem nœr því að geta eigi á það mœlt framar." Svo minnist hann þess í bréfi fil mín síðasta árið, sem hann lifði . . . í einu síðasta bréf- inu, sem faðir minn heitinn skrifaði mér, réð hann mér að lesa „Heilagra manna sögur", þegar ég eignaðist þcer eftir sinn dag, því að málið vceri svo gott, og „þaðan mcetti margs afla til að auka og bceta guðfrceðis- málið og prédikunarstllinn, hver sem vel með fœri og natinn vœri." Ég skal lofa þér því að lesa upp „Heil- agra manna sögur" rcekilega í vetur og lána þér þcer nœsta vetur og skilj- um svo sáttir", segir sr. Þórhallur að lokum. Því vík ég að þessum fróðlegu orða- skiptum, að samleið kirkjunnar og tungunnar er verðugt íhugunarefni á þjóðhátíðarári. Heilagra manna sög- ur eru ekki verk brautryðjenda meðal 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.