Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 15
prest'i og biblíulesanda ómissandi.
Hann hefur og tekið saman orðalykil
Gamla Testamentinu og er von-
ar|di, að sú bók geti komið út sem
fyrst. Hann hefur einnig verið virkur
1 félögum óhugamanna, einkum í
Góðtemplarareglunni, en þar var
hann í forustu um langt skeið. Ég
þakka honum í nafni stéttar og kirkju
°9 Persónulega fyrir langt samstarf,
ekki sízt fyrir óhuga hans og sérstaka
alúð við það þýðingarstarf, sem unn-
'ð hefur verið að undanförnu ó vegum
Hins ísI. Biblíufélags. Vér biðjum hon-
Urn °g konu hans, frú Charlotte Jóns-
dóttur, blessunar Guðs um ókomin ór.
^ liðnu synodusóri tóku 4 ungir menn
Prestsvígslu.
Ný'r prestar
H Páll Þórðarson var vígður 1. júlí,
settur í Norðfjarðarprestakall (skipað-
Ur þar 15. des. 1973).
. ,^r- Páll er fœddur í Reykjavík 30.
Nni 1943 sonur hjónanna Kristínar
a sdóttur og Þórðar Steindórssonar,
9|aldkera. Hann lauk kandiditsprófi í
p,a' ^^3. Kona hans er Guðrún Birna
^'sladóttir.
Sveinbjörn Bjarnason vígðist
SQma dag til aðstoðarþjónustu í
iarðarholtsprestakalli vegna veik-
mdaforfal|a.
v'k^r ^Ve'ndiorn er fœddur í Reykja-
g! ágúst 1941. Foreldrar: Bjarni
^larnason og kona hans Ósk Svein-
larnardóttir. Hann lauk embœttis-
c ° ' ' ianúar 1973. Kona hans er
br'ft0^116 ^acdonald. Eftir að þessari
abirgðaþjónustu lauk hefur sr.
Sr. Sigurður Haukdal
prestur og prófastur í Flatey á
Breiðafirði og Bergþórshvoli í
Landeyjum í fjörutíu og fimm ár.
109