Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 20
til umrœðu í fullan áratug, öllum hafði gefizt kostur á að íhuga það og láta til sín taka um það. Kjósendur til kirkjuþings höfðu látið slna eigin kjörnu fulltrúa samþykkja þetta frv. þrívegis og kosningar til þingsins far- ið fram í milli. Menn litu því á þessi umsvif nefndarinnar eins og hverja aðra marklausa tilburði. En þing- nefndin hefur þœr staðreyndir að engu, sem við henni blasa, þegar svörin liggja fyrir. Hún er eftir sem áður föst í sinni eigin forsendu. Hún viðurkennir þó, að gildandi lög séu gölluð, en engar gerir hún tillögur, heldur vísar málinu til ríkisstjórnar- innar í því sœmilega rökstudda trausti, að þar með sé Alþingi laust við þennan vanda. Ég leyfi mér að rifja það upp, að það frv., sem hér rœðir um og Alþingi vísaði frá sér með greindum, miður frœgilegum hœtti, felur ekki í sér það að svipta söfnuði íhlutun um val presta. Kjarninn er sá, að í stað al- mennra kosninga koma óbeinar, kjörnir og ábyrgir fulltrúar safnað- anna eru kvaddir til aðildar og geta haft úrslitin í hendi sér, ef samstaða er nœgileg. Það gleymdist á Alþingi, að umrœddu frv. fylgdi annað, frv. til breytinga á lögum um sóknarnefndir, þar sem hliðsjón er höfð af þeirri breytingu á verksviði, sem verða myndi, ef lög yrðu sett í þá veru, sem Kirkjuþing hefur lagt til og skip- að sér einhuga um. Ég nefni þetta af því, að hið eina, sem hönd verður á fest í áliti háttv. menntamálanefndar Alþingis er það, að hún telur var- hugavert, að taka upp óbeinar kosn- ingar í þessu tilviki í stað beinna. En spyrja má: Kýs ekki Alþingi sjálft ýmsar nefndir og ráð, sem hafa talsverð áhrif og völd? Ég nefni að- eins útvarpsráð. Slíkar nefndir og ráð, hverra tala er legio, hafa stórum meiri völd í þjóðfélaginu en sóknar- nefndir myndu fá með því að eiga þá íhlutun um val presta, sem frv. Kirkju- þings gerir ráð fyrir. Hverjir hafa ver- ið spurðir, þegar Alþingi hefur hrifsað ! greipar pólitísku flokkanna völd og áhrif af þessu tagi? Það er tómahljóð í orðum vorra háttvirtu löggjafa, þeg- ar þeir tala um lýðréttindi í þessu sambandi. Til þess að það tal vœri sannfœrandi, þyrfti Alþingi endrancer að hlusta almenning betur. Háttvirtir alþingismenn mœttu þá t. d. gœta sin gjörr, þegar þeir skammta sjálfun1 sér, flokkum sínum og blöðum sínum aðstöðu og fjárráð á almanna kostn- að. Ekki var leitað eftir áliti eins eða neins utan valdakerfisins, þegar þa® var ákveðið, að tilteknir söfnuðir skyldu sviptir rétti til þess að geta bu- ið prestum sínum sœmilega aðstöðu hvað húsnœði snertir, svo eitt sé nefnt af mörgu og margvíslegu. Kirkjan og stjórnmálin Það mál, sem hér var vikið að, er ekki fyrirferðarmikið á þjóðmáladag skrá, sízt að aðsteðjandi kosningum- í nágrannalöndum vorum hafa kristn ir menn á síðustu árum farið að ha a miklu meiri bein afskipti af stjórnma um en áður. Það er víðtœkt mál, sern ég rœði ekki nú, bendi rétt á. Stofnan kristilegra flokka hefur þótf ill naU syn. Undirrótin er óánœgja og mar9 föld vonbrigði kristins fólks yfir a 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.