Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 21
kugaleysi og sofandahœtti stjórn-
^alamanna og flokka gagnvart
kristnum viðhorfum og sinnuleysi
þsirra, sem þó teljast vera kirkju og
kristni hliðhollir, gagnvart ógengni og
frekju niðurrifsafla. Af þessum sökum
kafa kristnir menn ekki séð sér annað
f^rt en að fylkja liði ó stjórnmóla-
sviðinu. Það hefur tekizt ó athyglis-
Verðan hótt í Noregi og nú síðar í
^onmörku. Með því hefur skapazt að-
kc,id. Pólitísk samtök, sem hafa krist-
m viðhorf ó oddi alls kostar valda því,
foringjar og mólgögn annarra
J°kka taka meira tillit til kristinna
okksmanna — en kristnir menn eru
|ii í ncer öllum flokkum. Þess vegna er
PQo ill nauðsyn, eins og ég sagði óð-
an< að setja kristið merki ó einn sér-
®takan flokk. En það getur orðið tíma-
cer °9 óhjókvœmileg nauðsyn allt
arn það. Kristilegu flokkarnir nýju
er|ast gegn pólitísku ofríki ó menn-
ln9arsviðinu, gegn sjólfrœði flokka
°9 VQldamanna, þeir hamla gegn
SVefngöngu blaða- og stjórnmóla-
^onna í siðgœðisefnum, þar sem
rcg nt er fil upplausnar fyrst og ein-
ag 'S s'®an, þegar svo verður komið,
I 0,1 olþýða er uppgefin ó mótt-
^Usri sibylju atkvœðabiðla, uppgefin
Svoagaleysi' upplausn, öryggisleysi,
s 1 ? henni þykir nœr hver kostur
,-i en það lýðrœði, sem hefur étið
Q. f si9 UPP inn að hjartarótum.
essi mál mun vafalaust bera á
góma vor í milli sfðar. Kirkjan og
samtíðin er víðfeðma umrœðuefni og
til margra átta að líta. Vér munum
ekki framar komast að þessu sinni en
að íhuga saman fáein, nœrtœk at-
riði.
Ég sagði hér nokkur alvöruorð af
óœskilegu tilefni. Það verður að gagn-
rýna, sem miður fer, og víta það,
sem illa er gert. En ekki eru prestar
hér saman komnir til þess að kvarta
og kœra né mögla yfir misgengi og
misindi líðandi tíðar, þó að þeim
beri vissulega skylda til þess að
benda á hcettur, m. a. hœttur á vegi
þingrœðisins. En grundvallarafstaða
kirkjunnar er aldrei neikvœð. Hún
þjónar boðskap, sem er lausn og líf
og gleði. Onnur hlið þess boðskapar
er það lögmál, sem Guð sannleikans
og kœrleikans hefur opinberað lífsins
vegna, mannsins vegna. Hin hliðin,
sú sem yfirskyggir, er náð þess fagn-
aðarerindis, sem sami eini sanni Guð
hefur opinberað sýktum heimi, synd-
ugum manni til viðreisnar. Með þetta
orð er kirkjan send. Og það er hið
eina fullkomlega jákvœða orð, því
það hefur að baki hug og vilja, hjarta
og anda skaparans, sem hefur játast
frávilltum, föllnum heimi í kœrleika.
Brœður. Þjónum Drottni með gleði.
Vinnum íslandi í nafni hans.
Prestastefnan 1974 er sett.