Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 22
Kristníþáttur
Stutt íhugun íslensl<ra> kristni tekin saman og frumsamin
af séra Hauki Ágústssyni, Hofi, Vopnafirði
Jóh. 1:1—5, 14—18.
KYRIE
Drottinn, miskunna þú oss.
Kyrie eleison.
Kristur, miskunna þú oss.
Kriste eleison.
Drottinn, miskunna þú oss..
Kyrie eleison.
I. HLUTI
Inngangsbœn
Ó, herra, til þín er hugunum snúið.
Ó, herra, lít til vor í nóð.
Þú hefur söguna þjóðinni búið;
í þér hvílir allt hennar róð.
Ó, gef oss af kynslóðum liðnum að
lœra
þér lofgjörð og þakkir og traust vort
að fœra.
Forsaga
Voru sandar, svalir jöklar,
svartir flókar brunahrauna.
Voru heiðar, hamrar, urðir,
hrokabjörg úr sœvi risu.
En einnig dalir unaðsfríðir,
einnig skógar fugli setnir.
Einnig fiskiór og lœkir,
einnig björg til hafs og sveita.
Eyjan reis í órafjarlœgð
umkringd flóum Rónardœtrum.
Bórust fregnir fyrða eyrum:
Frelsis þar þeir notið gcetu.
Fluttust út í flokkum stórum;
fœrðist byggð í dali landsins.
Heiðnir menn sér hörga reistu,
hugðu að goðum; iandsins vcettum-
116