Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 30

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 30
Kirkjan og samfíðin eftir síra Þórhall Höskuldsson á Möðruvöllum íslandssagan greinir frá því, að Þor- geir Ljósvetningagoði hafi lagst und- ir feld sinn forðum, er hin stóra stund kristnitökunnar var á nœsta leyti. Hann var í sporum stjórnmálamanns á þingstað, er þurfti að velja um kristni eða heiðni í landinu. Og sú pólitíska ákvörðun, er fœddist eða fékk búning undir feldi þess ágceta manns, festi í senn nafn hans í sög- unni og kristinn sið í löggjöf þjóðar vorrar. Kirkjan og stjórnmálin voru í brennidepli á þeirri samkundu manna, og held ég að fari vel á og sé raunar þarft, eins og biskup hefur reyndar þegar bent á, að vér svið- setjum enn þetta tvennt og hugleið- um stöðu kirkjunnar í því pólitíska andrúmslofti, sem hvarvetna slœr nú fyrir vit ! samtíð vorri. Ég afréð að takmarka erindi tnitt við nokkrar spurningar og leitast fremur við að skýra þœr og afmarka, en svara til hlítar, að þœr mcettu verða tilefni til umrœðna. I. Hverjar eru skyldur kirkjunnar og kristinna manna á stjorn málasviðinu? II. Hver er staða kirkjunnar í stjotn- málaumrœðum líðandi stun ar? n- III. Hver er staða kirkjunnar 9°9 ^ vart fjárveitingar- og löggia a valdi og hverjar skyldur þeir við hana? , r IV. Hvað er til ráða? Hvernig kirkjan gegnt skyldum ®'nun?jcl? náð rétti sínum sem þjóð ir 124

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.