Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 35
Qfskiptaiaus eða andsnúin, þótt œtla
rne9i að vér finnum fremur ástœðu til
kalla til ábyrgðar þá flokka, sem
vi|ia byggja á kristnum lýðrœðishug-
s|onum. Spurningin er sú, hvort vér
9etum litið neikvœð afdrif kirkjulegra
^la sem slys, sem hent geti sem
andantekning en ekki almenn regla.
9 cettum vér þá ekki t. d. að líta
dr|f prestkosningafrumvarpsins
^eirn mildu augum, fremur en að
þar hafi farið nokkurs kon-
ar prófmál á það, hvort Alþingi sé
V 'r höfuð reiðubúið til að afgreiða
n° ^Urt mál, er frá kirkjunni kemur
f a stofnunum hennar, þegar það
eur jafn víðtcekan og almennan
s u ning og þar var raunin?
^ess ber þó um leið að minnast,
sem vel er gert. Og sizt skal van-
171 eta störf ráðuneytis kirkjumála, þá
^em þar hafa forsvar, ýmissa í röð-
m Þingmanna og ráðandi stofnana
ert'SV^^sins- Víða er vel unnið og
n.Pv'' sem efni standa til. Slíkt skal
^K>ta sannmœlis. Vandans, er dýpra
re S'ta' SV0 sem a^ur hefur verið
S(^nt skýra. En kirkjan má aldrei
sd Q S'^ V'^ meðfsrð, sem endur-
9 ar vanmat á hlutverki hennar.
IV.
01 Nau3syn aðhalds
^4^ ^r'Stnir menn eigum vér að virða
bera raunar skyldu Alþingis að
mál p - aÍ3yrgð á lokaafgreiðslu
þin", n ' lýðrœðisþjóðfélagi hlustar
rödciUrn' l e^'r Þarfum þegnanna og
þeirra stofnana, er gegna
hinum margvíslegu verkefnum fyrir
þeirra hönd. Kristnir menn hljóta því
að fylgjast vel með, hvort mál þeirra
mœta opnum eyrum eða daufum,
hvort á þeim er tekið af velvild og
skilningi eða þekkingar eða viljaleysi.
Hvað er til ráða að vekja þessa
vitund?
Hvernig fœr kirkjan veitt stjórnmál-
unum betra aðhald?
Þungi þeirrar spurningar hlýtur að
beinast að oss.
Og þó svo að það aðhald verði
sennilega aldrei fullvirkt fyrr en stefn-
an liggur frá kjósendum til frambjóð-
enda, hlýtur kirkjan sem þjóðkirkja,
kirkjan, sem vér erum, kirkjan sem
hver einstök stofnun innan hennar,
að sjá það skyldu sína að nota
hvert tœkifœri, sem gefst til aðhalds
stjórnmálunum á víðari vettvangi- Hún
hlýtur að vara við þeirri stefnu, sem
virðist sjá hlutverk sitt í því fyrst og
fremst að mata þegnana á efnis-
legum gœðum og fœkifœrum til af-
þreyingar, en lœtur sig síður varða
andlega velferð þeirra. Hún varar
við þeirri tilhneygingu að setja mœli-
kvarða framleiðni og hagvaxtar í
fyrirrúm, en síður kristnar siðgœðis-
og manngildishugsjónir. Hún varar
börn sín við því, að hinn pólitíski lof-
söngur eða áfellisdómar flokksmál-
gagnanna heltaki alla hugsun og
hlutlœga afstöðu og ráði þannig
yfir andlegu lífi þeirra. Hún leitar
eftir auknum rétti á notkun ríkisfjöl-
miðla, þar sem mat hennar sjálfrar á
þörfinni, á efnisvali og fyrirkomulagi,
rœður í ríkari mœli en verið hefur.
Hún minnir á, að Guðs orð lœtur sig
varða manninn allan, ekki einn til-
129