Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 41
Kristin kirkja hefur frá fyrstu tíð
staðið í eldraun og ógn. En alltaf hef-
Ur máttug hönd Guðs veitt henni sigur
Urn slðir. Kristin menning stendur af
ser storma og hret, þó að hún sýnist
fara hallloka í bili.
FyMsta lausnin á öllum vandamál-
um mannlífsins er í raun trúarlegs
eðlis. Vísindin eru ágœt, enda nauð-
synleg, en þeirra krosstré bregst.
'nrista þrá mannshjartans krefst svars
frá höfundi lífsins. Setning Ágústín-
usar er enn óhrakin. Mannshjartað
®r órólegt og eirðarlaust unz það
v'list í Guði. Trúarþörf er rauði þráð-
Urinn í allri baráttu, öllum störfum.
'rkja Krists hefur œtíð haldið því
ram, að meinsemd alls mannlífs liggi
1 krom mannssálarinnar. Menn hyggj-
ast Verða glaðir og auðugir, ef þeir
®'9nast máttinn og völdin. En allt er
Pað gagnslaust, ef Drottinn byggir
j húsið. Hann er skapari lífsins.
esúr Kristur hlýtur nú eins og ávallt,
e9ar barátta hjartans er hörðust að
Vera eina von veraldar.
>að
-Kirkjan er oss kristnum móðir''
er dýrleg setning. En ekki gera
SSr allir grein fyrir hvað það I raun-
J'Hi þýðir. Er hún móðir, sem við elsk-
Qg1' V'r^um og viljum styðja? Ég veit,
við skoðanakönnun yrðu svörin
argvísleg Heyrt hefi eg suma lýsa
,.'r turðulegri vanþekkingu á starfi
Þeir gera sér enga grein
kirkjunna
fyr_ u'- •'cn gera s
arr'rK að hverju hún í raun starf-
' Ve mörgum hún hjálpar, Margir
jr rPa Um gagnsleysi hennar, en skort-
er °, ' et á er þreifað. Og fjölmennur
^^Sa. °Pur, sem þegir og leggur ekk-
ert ti|
asts.
málanna, hvorki til styrks né
En þrátt fyrir þetta allt mun það
vera meginþorri þjóðar vorrar, sem
ann kirkju sinni, metur sögu hennar,
hefur nokkurt hugboð um gildi henn-
ar fyrir einstakiing og þjóð.
Vér sjáum þann kœrleika oft koma
fram í hlynningu að kirkjunni. Metn-
aður margra er, að kirkjan þeirra sé
vel gripum búin og smekkleg í sem
flestu. Ég minnist þess með gleði og
þökk, er einn fermingarhópur minn í
vor gaf kirkjunni sinni hátíðahökul.
Áttu börnin sjálf hugmyndina og
greiddu með þeim peningum, sem
þau fengu í fermingargjöf. Slíkt er
fagur vottur um rœktarsemi og holl-
ustu hinna ungu.
Víst er það, að þeir eru margir,
sem ekki vilja missa þann veigamikla
og ómetanlega skerf, sem kirkjan
leggur til siðferðislegs menningarlífs
þjóðarinnar. Þeir skilja að áhrif kirkj-
unnar hafa gegnsýrt líf manna. Þau
hafa verið eins og mustarðskornið
smáa, sem vex og verður stórt tré.
En samt er kœrleikur þessa fólks
of lítill og óvirkur um sjálft starf kirkj-
unnar og kemur því ekki til eins mik-
illa nota og œtla mœtti. Flestir vilja
hafa kirkju og prest til að þjóna í
henni. Og œtla, að presturinn sjái svo
um allt, er að henni lýtur.
En kirkjan er ekki prestarnir einir.
Kirkjan og framtíð hennar er ekki mál
þeirra einna, er prestþjónustu annast.
Það er vissulega nauðsyn, að þeir,
sem meta kirkjuna, unna henni og
vilja framhald hennar, vakni hér til
meiri ábyrgðar um hag hennar og
virkari þátt í starfi hennar.
Ýmsir tala um lélega kirkjusókn.
Minna ber þó á slíku í strjálbýli, en
135