Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 50
Óvelkomin börn Auk hinna sjúku, afrœktu og deyjandi manna er mikið um börn, sem syst- urnar sinna. Mörg þessara barna hafa foreldrarnir afrœkt. Sum voru skilin eftir á götunni til að deyja, en syst- urnar fundu þau. Önnur eru komin til þeirra frá sjúkrahúsum, vegna þess að foreldrarnir hafa skilið þau þar eftir og strokið frá þeim. Enn önnur eru komin til þeirra úr fangelsum. Þau hefir lögreglan fœrt þeim. Mörg þessara barna hefðu dáið, ef systr- anna hefði ekki notið við. Systurnar telja það vera eitt frumhlutverk sitt að varðveita líf, líf Krists í vesœlu barni eða öðrum þurfandi. Menn kunna að segja, að börnin séu þegar of mörg á Indlandi, en móðir Teresa er á annarri skoðun, og hún er sú, að Guð sjái fyrir öllu. Hann ber um- hyggju fyrir öllu, sem hann hefir skap- að. Þessi börn eru líf af hans lífi. Hinir holdsveiku Árið 1957 tóku systurnar að sér fimm fyrstu holdsveikisjúklingana. Þeir höfðu verið reknir úr vinnu og áttu hvergi höfði sínu að halla. Þeir betl- uðu á götunum. Lœknir einn kom systrunum þá til hjálpar og er enn hjá þeim. Hann þjálfar þœr í starfi og aðhlynningu holdsveikra. Meðal sjúklinganna eru margir vel menntað- 'ir menn. Sumir þeirra eru ríkir, en hafa verið reknir að heiman vegna sjúkdómsins. Hvorki œttingjar né börn þeirra vilja við þá kannast og þeir lenda oftast á vergangi. Á heim- 144 ili systranna í Calcutta eru margir, sem gengt hafa meiri háttar embœtt- um í þjóðfélaginu, en hurfu til fo* tcekrahverfanna vegna sjúkdómsins, óþekkir og afrœktir. Þessum mönnurn sinna systurnar. Sýna þeim vináttu, kcerleika og bera umhyggju fyrir þeim. Lyf berast frá ríkinu og frá Eng- landi. Það munu vera um 10 þúsundir sjúkra, sem systurnar sinna í fátœkra- hverfunum og svo virðist, sem vitn- eskjan berist út, að hcegt sé að fa hjálp. Komi menn þegar í stað og þeir verða varir við holdsveikiblett, þá eru miklar líkur á því að hcegt se að hjálpa þeim svo, að eftir 2 ár telj- ist þeir heilbrigðir. Landsstjórnin hefir gefið systrunum landssvœði undir endurhœfingarstöð fyrir þá sjúkling°/ er hlotið hafa bót meina sinna. Er þa haft 1 huga, að þessir menn geti marg- ir haft með höndum algeng störf eða heimilisiðnað á heimilum sínum °9 lifað eðlilegu lífi, en þurfi ekki að fara á vergang. Systrareglan vex / 95 Nú um stundir starfa systurnar i borgum á Indlandi svo og á Ceyl°n' í Tanzaniu, í Venezuela og í Þessi vöxtur mun áfram halda. Mj°9 margir hafa stutt systurnar og þeirn fjöigar. Þegar stúlkur bœtast í hóp sys anna, þá eru þœr fyrst á reynslutíma (aspirants), þœr fylgjast með og kyan0 sér starfið í sex mánuði. Þœr ver a að gera sér glögga grein fyr'r Þvl' hvort þœr hafi raunverulega köllan- Þœr verða að lœra ensku, sem er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.