Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 51

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 51
Systurnar viS morgunmessuna tLJr>gumál reglunnar. Á Indlandi eru tó'uð mörg mál og mállýzkur. Bóka- ostur tiI uppbyggingar trúarlífi þeirra a þessum málum er lítill eða enginn °9 mörg tungumál er hindrun í lífi re9'unnar. Að þessum reynslutíma _°knum tekur við annar, er stendur í 2 ar (novice). Þetta er erfiður tími og ^'kil áhersla lögð á andlega og guð- rceðilega hlið þjálfunarinnar. Kennd Sr kirkjusaga og biblíufrœði og sér- fét^ Cltlers(a lögð á reglur systrasam- a9sins. Systurnar vinna heit( þess e9na verða þœr að vita nákvœmlega 145 til hvers er œtlazt af þeim. Heitið um fátœkt er mjög strangt, því að ekki er hœgt að sýna hinum aumu og örbirgu kœrleika og þekkja þarfir þeirra,nema deilt sé kjörum með þeim — í fátœkt. Þá er skírlífisheit og hlýðnisheit um algjöra þjónustu við Jesú Krist svo sem verða má að mannlegum hœtti. Öll önnur heit taka mið sitt af hlýðn- isheitinu, að miða líf sitt við vilja Guðs og þjónustu án nauðungar við hina fátceku. Systurnar geta þess vegna ekki unnið fyrir hina ríku, né geta þœr, sem einstaklingar tekið við

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.