Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 55

Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 55
Ég trúi á Heilagan anda...................... Lœr þú nú a3 skilja grein þessa svo glöggt sem verSa mó, svo að þú getir, þegar sport er: „HvaS ótt þú viS meS þessum orSum: Ég trúi á Heilagan anda?" svaraS: Ég trúi því, aS Heilagur andi geri mig helgan, eins og nafn hans bendir til. MeS hverju gerir hann slíkt, eSa hver er aSferS hans og hvert tœki hans til þess? Svar: Kristileg kirkja, fyrirgefning syndanna, upprisa holdsins og hiS eilífa líf. Því aS í fyrsta lagi ó hann serstœSan söfnuS í heiminum, sem er sú móSir, er elur hvern kristinn mann og annast meS orSi GuSs, sem hann opinberar og fram heldur, uPplýsir og tendrar hjörtun meS, svo aS þau höndla þaS, taka viS því, Halda fast í þaS og dvelja viS þaS. Því aS þar, sem hann lœtur ekki predika þaS né hjörtun vakna til þess Gð höndla þaS, fer þaS forgörSum, eins og gerSist i póvadómi, þegar frúnni var stungiS undir bekk, enginn viSurkenndi Krist sem Drottin né heldur Heilagan anda sem þann, er helgun ylli. ÞaS er aS segja: enginn trúSi því, aS Krist'ur vœri sem sagt Drottinn vor, sem unniS hefSi slíkan fjórsjóS handa oss ón verka vorra og verSleika og gert oss þóknanlega FöSurnum. HaS var þaS, er þó skorti? Þetta, aS Heilagur andi var þar ekki, só er hefSi opinberaS slíkt og lótiS predika, heldur voru þar menn °9 illir andar, sem kenndu oss aS verSa hólpnir og öSlast nóS fyrir verk vor. Því er þar heldur engin kristin kirkja. Því aS þar, sem ekki er predik- °ð um Krist, er enginn Heilagur andi, er skapi kristna kirkju, kalli hana °9 sameini. En 'utan hennar getur enginn komizt til Drottins Krists. — uv frœðum Lúthers hinum meiri. 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.