Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 61
prestar þegar lofað að styðja þetta
mál, meðal annars með því, að leita
samskota til kristniboðs í söfnuðum
sírium.
^ar sem þessir 20 prestar hafa tekið
svo vel í þetta mól, leyfum vér oss
^érmeð innilega að mœlast til þess,
aS aðrir embœttisbrœður vorir verði
þeim og oss samtaka í því að styðja
Þetta góða mólefni af alhuga.
Vér látum þess getið, að einn af
°ss, síra O. V. Gíslason, hefur á ferð-
Urn sínum í sumar leitað samskota í
Þessu skyni, meðal samferðamanna
sinna, einkum sjómanna frá Faxaflóa,
°9 hafa þannig safnazt 35 kr. 71 e.
Hinar góðu og almennu undirtektir
þessara manna, er með 5 aura til 2 kr.
framlögum sínum hafa myndað þenn-
an sjóðstofn, gefa oss vonir um, að
n'ar9ir muni vilja gjöra slíkt hið sama,
enda er af þessu auðsœtt, að þótt
ver einstakur leggi fram aðeins fáa
aura, getur þegar saman kemurmynd-
ast talsverð upphœð. Skerfur ekkj-
Unnar, einn eyrir fátœklingsins, gefinn
1 J<cerleika í þessu skyni, er ekki minni
9l°f en króna efnamannsins og ekki
síður velþóknanleg h o n u m , sem
1 Ur á hjartað og gefur ávöxtinn.
Síra Jóhann Þorkelsson, dómkirkju-
Þrestur í Reykjavík, veitir móttöku
'num vœntanlegu samskotum, gegn
, Un í Kirkjublaðinu, og munum vér
sinum tima, gera grein fyrir, hvernig
enu verður ráðstafað."
®réf þetta er undirritað í Reykjavík
30
Jóh
september 1891 af síra Oddi, síra
iQnni Þorkelssyni og slra Jens Páls-
sVni. y a
Þá
seiri
er komið að tveimur prestum,
rcetur eiga í Norðurlandi. Síra
Þórhallur
Bjarnarson
prestaskóla-
kennari og
ritstjóri
Síra
Jóhann
Þorkelsson
Síra
Jens
Pálsson
155