Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 65

Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 65
stalli skurðgoðum úr aureltu og grjóti. til þess þarf trúarvakningu, að rnenn auðmýki sig fyrir lifanda Guði, en hafni hjóguði hjartans, þ. e. þeirri Quðsmynd, sem er aðeins fóstur af- Ve9aleiddrar skynsemistrúar, hug- Srníði að eigin skapi. Það þarf trúarvakningu til þess að |^enn, í staðinn fyrir að gera alls onar kröfur til Guðs, auðmýki sig Vrir honum og kannist við syndina Sem hrœðilegasta raunveruleika lífs- 'ns- Menn venjast syndinni, að sínu ®Vti eins og óþrifnaði, og lifa a yggjulausu lífi ón samfélags við u°, af því blindnin er óhyggjulaus °9 kceruleysið ósvefnstyggt. IV. ^ Vakningasamkomunum er fyrst og remst fluttur vœgðarlaus boðskapur UrT1 synd. Skulu hér tilfœrðir örfóir ritningarstaðir, sem oft er vitnað til. "En það eru misgjörðir yðar, sem s 'lnað hafa gjört milli yðar og Guðs x ar' sem byrgt hafa auglit hans ynr yður, Svo að hann heyrir ekki". Vndin er nefnd ó nafn og stundum a ^nar heilar rœður um sérstakar syndir, í |jósj Ritningarinnar, svo sem ^°r' þjófnað, hatur, lygi o. s. frv. aft ^6nt a Þa®' a^ e'tthvað hljóti Qr Vera bogið við trúarlífið, ef ekki Qugnein Qðgreining milli safnaðar jll s °9 heimsins, sem er þó í hinu kv* • "®an9*ð því ekki undir ósam- ^nla ok með vantrúuðum". — Eða ,,Hvaða samfélag hefir Ijós við -r Ur? ' 1—• Eða ,,Hver hlutdeild er i um með vantrúuðum?" ^"Lýður þessi nólgast mig með nni sínum og heiðrar mig með vörum sínum, en fjarlœgir hjarta sitt langt í burtu fró mér". — „Og vér urðum allir sem óhreinn maður, allar dyggðir vorar sem saurgað klœði". Og ekki gagnar að skella skuldinni ó aðra, jafnvel heldur ekki ó Satan sjólfan. „Fyrir því skal þó sérhver af oss lúka Guði reikningi fyrir sjólfan sig", af því að „sérhver verður fyrir freisting dreginn og tœldur af sinni eigin girnd". V. Menn eru beðnir að lóta það ekki dragast að snúa sé til Guðs. „Komið nú og eigumst lög við," segir Drott- inn. „Þó að syndir yðar séu sem skarl- at, skulu þœr verða hvítar sem mjöll. Þó að þœr séu rauðar sem purpuri, skulu þcer verða sem ull". Það kemur oft fyrir, að menn, sem hlýða ó boðskapinn um synd og nóð, taki þegar sinnaskiptum og frelsist. Og þeir fara ekki leynt með það, heldur lofa Guð hóstöfum og vitna um dýrlega reynslu sína í tíma og ótíma. Og það hefir sýnt sig, að reynsla þeirra er haldgóð og ekta. Á samkomunum eru sjaldan fleiri en einn eða tveir rœðumenn, en sólu- sorgarar eru margir. Allir, sem hafa gefizt Guði, taka beinan þótt í sam- komunum, fyrst og fremst í bceninni, og því nœst með vitnisburði, og svo loks með því að taka að sér fólk, sem orðið hefir fyrir óhrifum, og leið- beina því í sóluhjálparefnum. Þeir haga sér bókstaflega eftir orðunum í Jakobsbréfi: „Játið því hver fyrir öðrum syndir yðar og biðjið hver fyrir öðrum". — „Þú hefir þóknun á hreinskilni hið innra", og til slíkra 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.