Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 69
ú mun því talið, að kirkja hafi fyrst
Verið byggg þar við komu Ólafs kon-
Un9s órið 995, en endurbyggð um
100. Hvað sem því líður, þó virðist
ongbrandur prestur hafa reynzt
Urðu nýtur kristniboði ó íslandi.
artmennsku hans og veizlugleði, er
0 i óscelni hans og róngimi við
n°rska bœndur, er hvergi getið ó ís-
Qndi. ■— Þannig eru vegir Guðs.
Hö|l Krists í Torpo
j ^0rpokirkju — stafkirkjunni, var fyr-
lr roskin kona, viðrœðugóð í bezta
a9i og kunni góð skil á sögu húss-
^s;,Hið ytra var kirkjan nokkru fá-
e9ri en sú frá Gol. Skýring var
tcekl
auðf,
... engin: Einhvern tíma á síðustu
l , Hafði sóknarbœndum þótt Guðs-
þUs 1‘tið og fornt og lítt við hœfi.
síð^ n'ðurr'l: þess og hugðust
an byggja nýja kirkju á sama
9^runni. Þegar útbrot voru rifin að
s u, tókst einhverjum skynsömum
^anni að skakka leikin. Nýja kirkjan
^ar svo reist við hlið þeirri gömlu,
, Vlt °g þekkileg. Að tvennu eða
ejrennu leyti mun sú gamla a. m. k.
'ns merkileg og kirkjan frá Gol: Hún
j Un n°kkru eldri, talin byggð um
°g þá í þann mund, er þeir
^j^ngur og Björn, biskupar, voru að
Hraus*u böll, sem reist hafði
Q 1 Kr-isti heima í Skálholti. Þá eru
SVq Urbir hennar forkunnar smíði,
Se °g dyraumbúnaður og annað,
riáT. s^reytt er útskurði. Og loks er
list Per|tað innan af mikilli
mv pi*" unHur að sið, hversu vel þœr
n 'r hafa varðveizt, því að þœr
Skurður af hurð Torpokirkju
eru aðeins um öld yngri en kirkjan
sjálf, — fáeinum áratugum yngri en
pent Atla prests og skrifara í Skál-
holtskirkju.
Heim aS Litla-Hamri
Enn er farið yfir háa og víðáttumikla
heiði milli Hallingdals og Valdres.
Þar uppi var ekið inn í Hamarsbisk-
upsdœmi, og síra Ekberg fór að segja
frá biskupi sínum. Alexander John-
son heitir sá, en er gjarna nefndur
Alex manna á meðal. Mátti vel heyra,
163