Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 73

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 73
^'nna kunnustu kristniboða Norð- nnanna ó Madagaskar. Hann var Qafurnaður og mœlskumaður og hafði ^i^ar mikil áhrif, er hann predikaði ^e'ma í Noregi, líkt og Skrefrud áður. Arið 1910 var honum boðið biskups- embcetti í Tromso, en hann hafnaði Síðar varð hann hins vegar dáður ^ennari við guðfrœðideild háskólans 1 Osló, þar sem föðurbróðir hans, Gisle Johnson prófessor, hafði áður Qert garðinn frœgan. Alexander John- s°n, biskup í Hamri, er sonur Johann- esar Johnsons. Skáldið á Hamri Vár hundrað árum stóð býlið Hamar, , a Litli-Hamar, rétt við kirkjuna þar œ- Þá var þar kona um fimmtugt, Senn hét Marit Andersdatter, en var 0 9iarna nefnd Skjerf-Marit af sveit- Un9um og öðrum. Hún hafði bœkl- svo af sjúkdómi, þegar um ferm- n9araldur, að hún gat með herkj um azt við tvo stafi kring um kýr. staul árum síðar varð hún að halla r með Öllu að stól sínum og rekkju 'nni. Ofið gat hún þó, og fékkst hún Af1 kUnn V'^ Li^rðafatlci og þess háttar. ^, Því mun dregið viðurnefnið. Mun til^f Stunc*um ^afa gefið vinnu sína v rarr|dráttar kristniboði, þótt öreigi að sjálfsögðu. Skarpgreind þótti ei u skáldmcelt í betra lagi, og að ^e'2ta skemmtun hennar var QnnaVeUa e^a ^esa UPP ^vœ^' s'n °9 bá t'm0 ' e'nveru sinni, ellegar fyrir VQr 1 eVendur, er fengust. Stundum u það börn, sem hún kallaði til sín Lars Skrefsrud 1874 utan af götunni til að þiggja eittthvert munngœti. Lars Skrefsrud kom heim til Lille- hammer árið 1874. Urðu þau Marit þá góðir vinir. Fjórum árum síðar sendi hún honum afmceliskveðju, — fagran sálm, sem ortur er af andríki, — í senn bcen fyrir Skrefsrud og starfi hans og lofsöngurtil lausnarans. Þetta er upphafið: „Jeg vil som en svale fra kolde norsdale mig svinge en valfart til Indiens land, 167

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.